Heimilisritið - 01.02.1957, Blaðsíða 67

Heimilisritið - 01.02.1957, Blaðsíða 67
I/ISSIRÐU þAÐ T~T~T*T~r-r/n-ir€ir vr^irn Skozkur cfnafrœðiprófcssor var að sýna nemendum stnum sýruverkanir. „Takið nú vel eftir," sagði hann. „Eg <etla að láta þennan tveggja shillinga ■pening í sýruglasið. Getið þið sagt mér, hvort sýran muni uppeysa hann, eða ekki?” „Ekki, herra kennari," sagði einn nemandinn hiklaust. „Ekki?" sagði prófessorinn. „Máskc viljið þér skýra fyrir hekknum, hvers- vegna hann uppleysist ekki." „Vegna þess," svaraði nemandinn, „að ef hann gerði það, munduð þér ekki láta hann t glasið." * Gyöingur, sem hafði veðlánabúð og seldi auk þess notaða muni, fór út einn dag og lét son sinn gæta búðarinnar á meðan. Þegar hann kom aftur, spurði hann: „Jæja, Isak, hvemig hefur verzlunin gengið meðan ég var í burtu.“ „Verzlunin gekk vel, pabbi,“ sagði sonurinn, „alveg ágætlega." „Hvað seldirðu?" „Ekkert, en maðurinn, sem kcypti demantshringinn í gær, kom aftur og veðsetti hann.“ „Og seldir þú honum ekki eitthvað?“ „Nei, pabbi, hann leit út fyrir að vera alltof sorgmæddur til að kaupa nokk- uð.“ „Og þetta kallar þú að gera góða verzlun? Ef hann var sorgmæddur, því þá ckki að selja honum skammbyssu?" * Maður, sem nýhúinn var að eignast fyrsta erfingjann, bauð bezta vini stn- um út til að gera sér glaðan dag t til- efni af þessum gleðilega atburði, og þeir fóru t ekki fœrri en tólf krár um kvöld- ið. Að lokum stauluðust þeir upp á fceð- ingardeildina til að líta á ungviðið. „Allt í lagi með hana, hikk," fullyrti vinurinn, þegar þeir sáu litlu stúlkuna. „Eg var sjálfur ekki nema þrjú pund, þegar ég fæddisl" Skelfing er að heyra þetta," sagði fað- irinn. „Og lifðir þú?" „Hvort ég lifði!” sagði vinurinn. „Þú cettir bara að sjá mig núna."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.