Heimilisritið - 01.03.1957, Blaðsíða 3

Heimilisritið - 01.03.1957, Blaðsíða 3
HEIMILISRITIÐ MARZ 15. ÁRGANGUR 1957 „Allt, sem við íörum fram á, er að fá dýrgripi þína, peninga og líkama þinn („your body'')" sögðu ungu mennimir tveir, sem fyrir nokkru síðan námu á brott hina fögru amerísku kvikmyndaleik- konu Marie McDonald, sem einn- ig er stundum kölluð ,THE BODY'. Það eina, sem Marie tapaði, var demantshringur og nokkrir gimsteinar. Hún sat og var að lesa nýútkomna metsölubók eftir Meyer Levins, þegar ræningjarn- ir ruddust inn á heimili hennar í Los Angeles. Þeir kröfðust þess, að hún kæmi með þeim, annars myndu þeir misþyrma bömum hennar. Leikkonunni var ekið til afskekkts sveitaseturs, og seinna fleygt út úr bíl 250 kílómetra frá heimili hennar. Vörubílstjóri fann hana á veginum og ók henni til borgarinnar. Hún var í náttkjól einum fata og illa til reika. 1 fyrstu var talið, að brottnám- ið hefði verið auglýsingabrella og hefði verið sett á svið til að vekja athygli á leikkonunni. Mar- Var glóðarangaS „auglýsingabrella"? ie mótmælti þessu kröftuglega og kvaðst reiðubúin að ganga undir lygamælispróf, til að sanna mál sitt. Lögreglan trúir sögu hennar, og er nú unnið að því að reyna að hafa hendur í hári ræningj- anna. ★ 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.