Heimilisritið - 01.03.1957, Blaðsíða 10

Heimilisritið - 01.03.1957, Blaðsíða 10
sinni kveikir hann í verksmiðju hans. Silva hefur sterkan grun um það, hver hafi kveikt í verk- smiðjunni og hann fer heim til Archie til að komast að hinu sanna. Hann fær ekki aðeins staðfestan grun sinn, heldur kynntist hann einnig Baby Doll . . Þegar Archie kemur heim, hefur hann misst Baby Doll fyrir fullt og allt, og þegar hann hótar elsk- endunum í reiðikasti með veiði- byssu, kemur lögreglan og hand- tekur hann. . . . KVIKMYNDIN gerist í Suður- ríkjunum og á að sýna veikleika mannlegrar náttúru og hnignun menningar í Suðurríkjunum. Sag- an er sögð með mörgum útúrdúr- um og dylgjum um kynferðislífið, og leikaramir Carroll Baker, Karl Malden og Eli Wallach, sem fara með aðalhlutverkin, lifa sig mjög inn í hlutverkin og leika með sterkum tilfinningum undir leik- stjórn Elia Kazan. Þessari nýju kvikmynd hefur verið tekið mjög misjafnlega. Myndin hefur nýlega verið frum- sýnd í Bretlandi og þar sagði forstöðumaður kvikmyndeftirlits kaþólsku kirkjunnar, séra John Burke: „Frá siðferðilegu sjónarmiði skapar þessi kvikmynd tæplega jafn mikið vandamál hér eins og í Bandaríkjunum." ★ 8 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.