Heimilisritið - 01.03.1957, Blaðsíða 11

Heimilisritið - 01.03.1957, Blaðsíða 11
Danslagalexlar HIÐ ÞRÁÐA VOR Ur dœgurlagakeppni S.K.T. Er máninn gyllir loftsins skýjaskara og Skaginn hjúpast kyrrð og næturfrið, á hraðri ferð frá bryggju bátar fara og beina stefnu út á fiskimið. I sókn og vöm við æsta úthafssjói er ömggt lið á hinum glæsta knön. Þó kaldur sé og úfinn Faxaflói, þeir fara þangað marga sigurför. Og nú skal hylla þessa dáðadrengi. Með dýrum óskum krýnum þeirra nöfn, — að sjómannsstéttin okkar lifi lengi og leiði gæfan skip í trausta höfn. Er árdags-sólin yljar hverju spori og úðar geislum hafsins öldugeim, þá fagna sjómenn þreyttir þráðu vori og því að vera aftur kornnir heim. ÞÚ GAFST MÉR ALLT Or dœgurlagakeppni S.K.T. Þú gafst mér allt sem ég elskaði mest, — allt, sem var fögnuður minn. Þú komst eins og vorið, svo ilmrík og ör, því ástin var blómknappur þinn. Svo hvarfstu burt, líkt og fuglinn sem fer um firðbláan geiminn í leit að ókunnri ströndu, um úthöf og lönd. Þín útþrá var taumlaus og heit. Sorgin varð þín, er þú sigldir á burt sjálfsglöð, um myrkvaðan stíg. Þú vissir ei, ást mín, að ljóð þitt og líf bar landið, sem fóstraði þig. * TIL ÞÍN Or dcegurlagakeppni S.K.T. Sit ég hljóður, húms í skugga, haustsins, svalur, ansrar blær, þögn og tóm minn þanka lamar, þú ert mér fjær. , Hvar er sól og sumarljómi, sæla mín og lífsins trú, ilmur vors og angan blóma. Allt varst það þú. Hve lengi þarf ég að þrá, unz þig ég fæ að sjá? Einveran er mér fró, en ekki nóg. Ef þú til mín aftur kemur, angar vor og sólin skín. Þá er bjart í þessum heimi, þá ert þú mín. MARZ, 1957 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.