Heimilisritið - 01.03.1957, Blaðsíða 12

Heimilisritið - 01.03.1957, Blaðsíða 12
HAFIÐ BLÁA (Lag: Svavar Benediktsson Ljóð: Reinhardt Reinhardtsson) Ur dœgurlagakep-pni S.K.T. Þig hcillaði hafið bláa svo hæglátt um vorkvöld löng. Og brimaldan himinháa, sem haustljóð við bjargið söng. Mcð útþrá í ungum barmi þú ýttir á sollinn mar. I gicði og hljóðum harmi sér hugurinn undi þar. Er hafið við strcndur stundi og stormur í reiða söng og hoiskcfla á bátinn hrundi, svo hrikti í súð og röng, á hugprýði rcyndi og hreysti og hetjunnar stcrku mund. Þá fram eins og gammur gcysti þín gnoð yfir hrannað sund. Nú vcikominn heim til hafnar úr hafróti vinur þú sért. Þó faðmi þig dætur Drafnar, til dauðans þú trúr mér ert. Þó sciði þig sædjúpið bjarta til sín, þcgar vorljósið skín. I haustnæturhúminu svarta af hafi þú kemur til mín. # MINNING FARMANNSINS Or dcegurlagakeppni S.K.T. I Barcclona leit ég þig fagra mær, löngurn sú minning dvelur hjarta nær. Mcð söngvamátt og svartra augna glóð þú seiddir eld í nntt norræna blóð. Ég hljóður hvarf til þín og kyssti þig um kvöldsins töfrabláa rökkurstig. Amada mía! heillar minning þín, mcðan dagur dvín, meðan dagur dvín. Mig dreymir enn þín dökku brúnaljós, mig dreymir vara þinna rauðu rós, cr sólin vermir svalan fjallatind, cg sé í draumi þína fögm mynd. Að Spánar ströndum stefriir hugur minn, — þar strýkur suðrænn blær um vanga þinn — Amada mía! viltu muna mig? Eg mun eiska þig, ég mun elska þig. * í KVÖLD Or dœgurlagakeppni S.K.T. I kvöld þcgar allt verður aftur svo hljótt, fcr ég á þinn fund, vor óskastund, cr kannski cinmitt í nótt. Og ósk mín hún vcrður og var og er hvcrt sem leiðin lá, um land og sjá, að þóknast alltaf þér. Hvc glaður ég strauk þína glóbjörtu lokka ó, góða manstu þann dag, ég gaf þér mitt hjarta og saumlausa sokka já, svona í ofanálag. Ást getur föJnað sem eldur cr dvín. Kannske nú í nótt hún nýjan þrótt, þá fær við faðmlög þín. 10 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.