Heimilisritið - 01.03.1957, Blaðsíða 14

Heimilisritið - 01.03.1957, Blaðsíða 14
leigjanda sínum, yrði sett í hlut- verkið. Hún var kynnt íyrir leikstjóran- um. „Þetta er stúlkan, sem ég þarf í hlutverkið," sagði frans- maðurinn hrifinn. HÚN VAR svo ung (aðeins 16 ára) að hún féll í ómegin, þegar hún var kysst í fyrsta skipti. Hún hefur sjálf sagí þannig frá því: „Ég hafði aldrei kysst strák áður, og ég var svo heimsk og bamaleg,- að ég hélt, að maður eignaðist barn, ef maður kyssti karlmann. 1 einu atriði myndarinnar átti ég að kyssa Gino Leurini (hann var ekki nema 15 ára gamall). Ég reyndi að komast hjá því, og það dróst í þrjá daga. Þá sagði Léonide Moguy leik- stjóri: „Svona nú. Við getum ekki sóað tímanum svona í eitt ein- asta atriði!" Ég sat fast við minn keip: „Ég get ekki kysst hann!" Svo reyndi ég að koma með einhverjar skýr- ingar á þessu og hélt því fram, að Gino væri óhreinn um hend- urnar. Vitið þið, hvemig þeir fengu mig til að kyssa hann? Raf- magnsmennimir slökktu ljósin, vélamennirnir fórnuðu höndum og gáfust upp og gerðu ýmsar athugasemdir. — „Þú ert kjáni að 12 vilja ekki kyssa hann! Við þurf- um að hamast með Ijósin og myndatökuvélarnar til þess eins að þú takir þig vel út á mynd- inni. Við erum búnir að vinna í marga klukkutíma til að hjálpa þér, og svo neitar þú að hjálpa okkur." Þetta hreif. „Ég er enginn kjáni!" hrópaði ég." Ég greip um Gino og faðmaði hann að mér og kyssti hann beint á munninn, en um leið féll ég í yfirliðl" ■PIER ANGELI lærði fljótt að kyssa. Aður en lokið var að gera fyrstu kvikmyndina, sem hún lék í, hafði bandaríska kvikmynda- félagið MGM í Hollywood gert samning við hana um að leika sem stjarna í kvikmyndum hjá félaginu. Annars eru amerískir kvik- myndajöfrar ekkert hrifnir af því að taka á sig neina áhættu, og það var ekkert álitamál, að Pier Angeli var mikil áhætta. Almenn- ingu vissi varla að hún var til og hafði ekki haft tækifæri til að sjá hana. Hún var ekki nema rúmlega 16 ára og hún talaði mjög lélega ensku. Samt sem áður fékk hún aðal- hlutverkið í myndinni Teresa — sem fjallar um unga ítalska stúlku, sem giftist amerískum her- manni og verður fyrir vonbrigð- HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.