Heimilisritið - 01.03.1957, Blaðsíða 16

Heimilisritið - 01.03.1957, Blaðsíða 16
„Þetta kom ekki allt af sjálfu sér," sagSi Spry, „bœkttrnar frœddu mio um ftaS." Smásaga eftir LUCILLA LEWIS leyndardómur bókanna SPRY gamli læddist á tánum eftir ganginum. Fyrir utan her- bergi ungfrú Springle stansaði hann og hlustaði. Svo opnaði hann dyrnar gætilega. Vinnustúlkan Kata gekk um og ryksugaði langan gólfdregilinn En það var ekki hún, sem hann var smeykur við. Það vax frú Thomas, húsmóðirin í leiguhús- inu. Það var erfitt að venjast því að láta slíkan kvenmann skipa sér fyrir, þegar maður hafði fyrir skömmu átt eigið heimili. Jæja, en það var nú meðan Mary, kon- an hans lifði, og allt var öðruvísi. Gegnum breiðan glugga út að garðinum skein sólin inn á þessar blessaðar bókahillur, þar sem bókakilir huldu veggina frá gólfi til lofts. Spry fannst hafa verið leikið á sig. Fyrir mánuði, þegar hann kom til að líta á herbergi, þar sem hann fengi rúm fyrir allar bækurnar sínar, hafði frú Thomas lofað honum þessu, jafnskjótt og það losnaði. En ungfrú Pringle dreymdi auðsjáanlega ekki um að flytja, og nú var þolinmæði Spry í þann veginn að þrjóta. Auðvitað skildi frú Thoms ekki hversu mikið það þýddi fyrir Spry að fá þetta herbergi. Aðaláhuga- mál hans voru sálfræði og glæpa- Þetta var undarlegt bókasafn og Spry gamli gat ekki látið vera að velta fyrir sér, yfir hvaða leynd- armáli það byggi. . . ...... 14 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.