Heimilisritið - 01.03.1957, Blaðsíða 21

Heimilisritið - 01.03.1957, Blaðsíða 21
um í sctmbandi við ákæruna á hendur dr. Adams. 1 Eastbourne hefur því verið haldið fram manna á meðal mánuðum sam- an ,,að fjölmargar gamlar konur hafi verið myrtar." Það er sagt, að frú Edith Morell sé bara ein ctf mörgum. Það er einnig sagt, að dr. Adams hafi haft mjög mik- inn íjárhagslegan vinning af hin- um skyndilegu dauðsföllum. Frú Edith Morell var ekkja mcmns, sem átti stóra niðursuðu- verksmiðju og dr. Adams erfði sem svarar þremur milljónum ísl. króna eftir hana. SEINT um kvöld vann hópur lögreglumanna og grafara í tveimur kirkjugörðum í East- bourne. Við birtuna af ljóskerum fjarlægðu þeir legsteina og grófu upp lík tveggja kvenna. Önnur var frú Clara Miller, sem hafði I dáið 86 ára gömul, en hin var frú Julia Bradman, sem dó 85 ára að aldri. Dr Adams hafði verið læknir þeirra beggja.' Líkin hafa verið krufin. Sér- fræðingar á eiturtegundum rann- sökuðu ákveðna líkamshluta í smásjá. Sú rannsókn á að leiða í ljós hvort bcmamein þessarra tveggja kvenna hefur verið of stór skammtur af eitri. Fyrst í stað var dr. Adams á- kærður fyrir að hafa falsað lyf- seðla og fyrir að hafa brotið lög- in um líkbrennslu með því að hafa látið gera bálför nokkurra sjúklinga sinna án þess að gefin hafi verið út tilskilin dánarvott- orð. Hann var síðan látinn laus gegn tryggingu. Þegar hann var handtekinn í annað skipti, var hann ákærður fvrir morð. Form- lega hefur hann aðeins verið á- kærður fyrir að myrða frú Edith Morell. ÞEGAR réttarhöldunum verður haldið áfram, mun almenningur fá vitneskju um það, hve Scot- land Yard er langt komið í rann- sókn málsins, og dr. Adams fær þá vitneskju líka. Þegar hann var handtekinn spurði hann á- fjáður: „Verð ég ákærður fyrir fleiri morð?" Enn er einungis vitað, að Scot- land Yard hefur fundið nokkrar töflur og skjöl í húsi einu í East- borne. Meira vilja lögreglumenn Scotland Yard ekki segja, en það er talið fullvíst, að þessir hlutir hafi fundizt við húsleit heima hjá lækninum. Adams hefur skrifað vini sín- um bréf. Vinur hans, sem ekki vill láta nafns síns getið, hefur sagt frá því, að í bréfinu hafi Adams skrifað: „Samvizka mín er hrein. . . . ★ MARZ, 1957 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.