Heimilisritið - 01.03.1957, Blaðsíða 41

Heimilisritið - 01.03.1957, Blaðsíða 41
gjccnleg við hann, og brátt fór honum að þykja vænt um mig og ireysta mér næstum eins og Lennie. Hann vissi ekki — hvor- ugur þeirra vissi ■— að stundum héli ég, að ég myndi æpa, ef ég þyríti stundinni lengur að hlusta á hann, þvoglandi við sjálfan sig. Að kvöldi hvers dags var ég svo þreytt, að mig langaði mest til að gráta. Ég vildi ekki kvarta við Lennie, því ég vissi, hvernig hann stritaði. Hefði ég elskað Lennie, hefði ég ef til vill ekki verið jafn óþreyjufull eftir betri lífsskilyrðum. f það minnsta ekki eins óþreyjufull. En ég elskaði hann ekki. Næt- umar óttaðist ég mest af öllu. Það var sama hve þreyttur Lennie var, hann virtist alltaf þarfnast mín. Og ég þarfnaðist hans ekki — ekki á þann hátt. Hann var góður við mig á sinn hátt, en við höfðum aldrei neina peninga til skemmtana vegna þess, að hann lagði hvem eyri, sem hann aflaði, í jörðina. Einu sinni, þegar markaður var í Oakport, spurði ég hann, hvort við gætum ekki farið þangað. Hann hristi höfuðið. „Það kostar mikla peninga að fara þangað, elskan mín," sagði hann með trega. „Nú sem stendur er svo þröngt í búi, að við höfum ekki efni á að eyða eyri í óþarfa. Reyndu að vera þolinmóð, Ur- sula. Við verður ekki alltaf svona fátæk!” Bitur í hugp hlustaði ég, en í hjarta mínu bjó nagandi óþreyja og efi. Allt mitt líf myndi ég vera þræll manns, sem ég unni ekki. Ég var jafn illa á vegi stödd, nú sem fyrr! Ég veit nú, að ég var óþolin- móð og vanþakklát, en líf mitt hafði verið gleðisnautt; ég hafði aldrei kynnst töfrum ástarinnar! Ég þóttist vita, að það ætti ekki fyrir mér að liggja. Ég var ó- þreyjufull, gröm og miður mín, og þannig var mér innan brjósts, þegar ég kynntist Arnie Donnell. Við Lennie höfðum verið gift í næstum tvör ár, þegar Arnie réðst til vinnu hjá okkur. Hann var eins ljós yfirlitum og Lennie var dökkur, og hjarta mitt barð- ist hraðar í hvert sinn, sem nær- göngul, blá augu hans störðu á mig. Ég gat ekki fundið neina skýringu á þessu og frá upphafi skammaðist ég mín fyrir, hvernig mér leið, þegar Arnie var ná- lægur. En ég gat ekkert við því gert. Það jókst með hverjum deg- inum, sem leið. Framan af sá ég Arnie ekki nema á matmálstímum. Stundum sat hann gegnt mér við kvöld- verðarborið og ég fíunn hann stara á mig. Hann talaði ekki MARZ, 1957 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.