Heimilisritið - 01.03.1957, Blaðsíða 48

Heimilisritið - 01.03.1957, Blaðsíða 48
svo góður að láta okkur í friði. Okkar í milli er öllu lokið." Hann þreif um axlirnar á mér. „Svona getur þú ekki hrisst mig af þér!" sagði Arnie reiðilega. „Ég læt þig ekki gera það. Þú skalt verða að yfirgefa hann og elska mig!" Ég hörfaði frá honum, en hann fylgdi mér eftir. Ég reyndi að losna undan honum, en allt kom fyrir ekki. Hann fann varir mínar samt og síðan fann ég hann tæta kjólinn minn í sundur. „Arnie — gerðu þetta ekki!" hrópaði ég, og þá heyrði ég marra í hurðinni. Ég leit yfir öxlina á honum. Blóð- ið fraus í æðum mér. Ég var bú- inn að gleyma Ben. Hann stóð þama og starði á okkur Arnie. Nasavængir hans vom þandir og æðisglampi í augunum. „Arnie!” stundi ég skelfingu lostinn. „Slepptu mér! Ben ætlar —■" ARNIE VATT sér við í ofboði. „Hálfbjáninn þinn," öskraði hann. „Hvað ert þú að flækjast hér?" Ég æpti um leið og Ben þreif í handlegginn á Arnie og sneri hann niður á hnén. Ben sagði ekki eitt einasta orð, en ég sá á svipnum á andliti hans, að hann hafði morð í huga! „Nei, Ben — slepptu honum!" snökti ég, en Ben heyrði ekki. Hann hélt Arnie með annarri hendinni, en með hinni greip hann brauðhnífinn af borðinu. „Ben — í guðanna bænum hættu þessu!" æpti ég, en Ben hóf hníf- inn á loft. Rétt áður en ég féll í ómegin heyrði ég Arnie veina; síðan heyrðist dynkur og myrkrið- umlukti mig. Þegar ég opnaði augun, var ég í herberginu mínu. I fyrstu mundi ég ekki, hvað hafði skeð. Ég reyndi að setjast upp og sá Lennie. Andlit hans var náfölt, þegar hann kom að rúminu mínu. „Ursula," sagði hann hásri röddu. ,Ertu heil á húfi? Gerði Amie nokkuð við þig áður en Ben —" „Hann er dáinn, er það ekki? Ben drap hann —" og mér fannst hjarta mitt ætla að bresta ctf ang- ist. „Ben drap Arnie Donnell vegna þess að —" Lennie settist upp á rúmið og tók í hönd mína. „Arnie ætlaði að gera þér mein, var það ekki?" spurði hann. „Ben vissi, að þú varst í hættu stödd og annað komst ekki fyrir í sljóum huga hans! Ó, drottinn minn, ef eitt- hvað hefði hent þig, Ursula!" „Það kom ekkert fyrir mig," sagði ég þreytulega, „en hvað verður um Ben? Verður hcmn einhvers staðar lokaður inni, Lennie? Verður álitið að hann sé hættulegur? Við vitum, að hann 46 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.