Heimilisritið - 01.03.1957, Blaðsíða 50

Heimilisritið - 01.03.1957, Blaðsíða 50
ist til að vernda mig. Og fyrir þá sök varð hann nú að vera á hæli það sem eftir var lífsins. Þetta var það, sem óþolinmæð- in hafði kostað mig -— Ben, Lenn- ie og Amie. Einn dáinn, annar svikinn, hinn þriðji lokaður inni það sem eftir var lífsins. Og sök- in var mín. Vegna þess, að ég hafði ek'ki þolinmæði til að bíða ástarinnir og endaloka þrældóms- ins; vegna þess, að ég hafði grip- ið fyrsta tækifærið sem gafst, urðu iveir menn að þjást það sem eftir var lífsins og hinn þriðji var líf- vana. Óþreyja og barnsleg trú á, að vansæld gæti breytzt í hamingju á einni svipstundu, hafði eyðilagt ■allt, sem mér og einnig Lennie var kært. Ég hafði ekki viljað bíða né láta mér nægja að trúa, að vinna og hjartagæzka veita um- bun að lokum. Næstu vikurnar voru mér kval- ræði, þar sem ég varð að sitja og þegja þegar verið var að flytja Ben á hælið; þegar ég varð að horfa upp á angistina í svip Lenn- ies, þegar hann kvaddi bróður sinn. En þrátt fyrir það hve hræði- legar þessar vikur voru, neyddi ■ég sjálfa mig til að þegja yfir sannleikanum. Sannleikurinn myndi ekki gera neinum gott. Nú var mitt hlutverk að telja kjark í v Lennie, að standa við hlið hans, þegar tilhugsunin um Ben kveldi hann. Nú var mitt eina hlutverk að vera hjá Lennie. Og þar er ég enn. Hjá Lennie. Ég styð hann, elska hann og reyni að gleyma hinum hræðilega at- burði. Stundum á nóttunni sé ég fyrir mér svipinn á Ben og tryll- inginn í augnaráðinu, þegar hann reiddi hnífinn á loft og mér finnst það aðeins hafa verið martröð -— og svo vakna ég, og endurminn- ingin er kyrr fyrir hugskotssjón- um mínum, ljóslifandi og raun- veruleg. Ég veit, að jafnvel tím- inn mun ekki geta létt byrðina, sem ég ber á samvizkunni. En þá hugsa ég til barnsins, sem er í vændum — barnsins okkar Lennies — og ég bið þess, að Guð fyrirgefi mér og gefi að ég megi vera góð eiginkona og móðir, svo að ég geti framvegis borið nafn mannsins míns með sóma. * VITIÐ ÞIÐ — — að 40.2gi japanskar stúlkur vorn seldar hvítri þrœlasölu á síSasta ári.? — að meðalhœð manna hefur á siðústu /55 árum stigið um 10 cm? — að /56.000 menn, konur og börn flúðu á síðasta ára frá Austur-Þýzka- landi til Vestur-Berlín? — að á siðasta ári ferðuðust yS millj. manna með flugvélum? •48 HE'IMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.