Heimilisritið - 01.03.1957, Blaðsíða 51

Heimilisritið - 01.03.1957, Blaðsíða 51
Samkvæmt hagskýrslum! Kristín og Páll kynntust 1 veizlu. Þau voru samferða þaðan, og þá spurði Páll, hvort hann mætti bjóða henni upp á eitt glas. Þau sátu í litlum bar, og þá sagði hann: ,,Gizkaðu á hvað ég ■ t " gen! „Það get ég ekki," sagði hún. „Eg vinn á Hagstofunni." „En hvað það var spennandi," sagði Kristín. Páll varð ákafur. „Sem sér- fræðingur í tölum og hagskýrslum veit ég meira um lífið en flest fólk. Það er eki hægt að mæla á móti þeim staðreyndum, sem hægt er að sanna með tölum!" Hann leit hugsi á hana. „Það var svei mér heppilegt, að þú ert dökkhærð!" „Hvers vegna er það heppni?” „Vegna þess, að samkvæmt hagskýrslum eru dökkhærðar konur ábygilegri, tilfinninganæm- ari og trygglyndari en ljóshærðar konur." ,,Þtí ert dökkbœrh — ég er embœttis- rnaÖiir. Þetta hlýtur aS verSa áhættnsamt bjónaband." „Trúirðu þessu í raun og veru?” „Ég trúi engu — ég veit það! Fimm komma sex prósent af öll- um giftum, ljóshærðum konum skilja við menn sína, en sam- bærilega prósenttala fyrir dökk- hærðar konur er fjórir komma níu prósent. Ef maður giftist dökk- hærðri konu, er maður sjö-tíundu hlutum öruggari." „Þetta finnst mér ákaflega ró- andi." Hann dró saman varirnar og hélt síðan áfram: „Samkvæmt hagskýrslum ætti ég að hafa alla möguleika á því að verða góður Smellin smásaga eitir PETER STURM __________________________ MARZ, 1957 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.