Heimilisritið - 01.03.1957, Blaðsíða 54

Heimilisritið - 01.03.1957, Blaðsíða 54
„Þú ætlctr þá virkilega að leggja til atlögu við óvættinn. Ó, ég fæ víst aldrei framar að sjá þig!" Og hún grét beisklega. Auðunn hafði talað hughreyst- ingarorð til hennar og að lokum mælti hann: „Vissulega er það hættuleg ferð, sem ég legg nú upp í, en ást þín mun vera minn skjöldur, og ég hugsa þegar með gleði til þeirrar stundar, er ég finn arma þína vefjast um háls mér á ný." „Leggðu þá af stað, ástvinur- inn minn," hvíslaði hún, er þau vöfðu hvort annað örmum í hinnzta sinni. „En dokaðu við •— lafaðu mér að gefa þér tryggðar- pant í veganesti. Taktu við þess- um hring. Hann er smíðaður af dvergum og hefur öldum sam an verið í eigu ættar minnar, borinn af elztu konunni í hverjum ættlið. Megi hann verða þér til gæfu!" Því hærra sem Auðunn kleif, þeim mun ógreiðfærari varð leiðin. Klukkustund eftir klukku- stund hélt hann ferðinni áfram og fjarlægðist stöðugt manna- byggðir. Háls hans herptist sam- an af þorsta og af og til varð hann að fá sér teyg úr vatns- belgnum, sem hann hafði með- ferðis. Og tíminn leið. Hann sett- ist á steinnibbu og leit í kringum sig. Nú hlaut hann að vera kom- inn í námunda við heimkynni óvættsins. Þegar hann kom fyrir næsta klett, greip hann andann á lofti. 1 örfárra metra fjarlægð stóð ó- vætturinn á bersvæði. Ófreskjan var í sannleika sagt hrikaleg ásýndum. Luralegur líkaminn, klærnar á fótunum, hreistraður halinn, grimmdarleg augun og hræðilega ginið með óhemjulöngum tönnum, hlaut að skjóta jafnvel hinum hugprúð- asta manni skelk í bringu. En Auðunn leit niður á hringinn, og það var sem kraftar hans marg- földuðust. Hann þeytti vatns- belgnum frá sér til þess að hann íþyngdi sér ekki, stökk með of- dirfsku æskumannsins inn á ber- svæðið og hrópaði svo að undir- tók í klettunum. Dýrið gaf frá sér korrandi öskur og snerist gegn manninum. Síðan opnaði það ginið og æddi með ógn- þrungnu urri í áttina til Auðuns. Hann beið þangað til dýrið var næstum komið að honum, þá beindi hann löngu spjóti sínu leiftursnöggt að opnu gininu, en ófreskjan vér sér fimlegá undan árásinni og spjótið straukst að- eins við öxl hennar. Á næsta andarfaki stökk hún á mótstöðu- mann sinn. Nú hófst harður og trylltur bar- dagi. 52 HEIMLLISRITIÐ .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.