Heimilisritið - 01.03.1957, Blaðsíða 56

Heimilisritið - 01.03.1957, Blaðsíða 56
til hans. Rödd, sem ekki var af þessum heimi, sagði nokkur orð, sem hinn deyjandi maður greindi. Veikt, angurblítt bros færðist yfir varir hans á meðan hann hlustaði. Síðan hvarf Ijósið, eins og þeg- ar eldingu bregður fyrir, og þögn dauðans hvolfdist yfir hálfrokk- inn hellinn. Auðunn sást aldrei framar. En það spurðist brátt, að óvinurinn lét heldur ekki sjá sig, né gerði vart við sig framar. Og manna á meðal gekk sú saga, að Auð- unni hlyti að hafa tekizt að drepa óvætttinn, en sjálfur dáið af sár- um sínum eftir viðureignina. Faðir Ástríðar safnaði saman hóp hraustra manna, er héldu vel vopnaðir í leit til fjalla. Þeir leituðu dögum saman, en fundu aðeins spjótsskaft Auðuns, skinn- húfuna, sem hann hafði týnt og vatnsbelginn, sem hann hafði hent frá sér. Þeir leituðu lengi, en árangurs- laust. Og leit þeirra gat ekki orð- ið annað en árangurslaus, því ör- lögin höfðu hagað því þannig til, að þung skriða hafði á meðan þessu fór fram, velt risavöxnum steinhellum fyrir hellismunnann, svo enginn hafði hugmynd um, að hellirinn væri til. Og að lok- um varð að hætta allri leit. En vangar Ástríðar urðu fölari með hverjum deginum sem leið og áður en hálft ár var liðið frá því, að hún hafði séð ástvin sinn í síðasta sinn, lukustu augu henn- ar í dauðanum. MARGAR aldir voru liðnar. Bjartan maímorgun árið 1899r var lítill hópur manna saman kominn fyrir utan gistihús í Reykjavík. Þetta var sænskur könnunarleiðangur undir stjórn tveggja jarðfræðinga •— hins 58 ára Preben Holm og 35 ára stétt- arbróður hans, Anton Borg. Fyrir utan þá voru í flokknum 10' menn, þar á meðal verkfræðing- urinn Audun Eiriksen — 25 ára ókvæntur maður, er aldrei hafði komið til Islands fyrr. Nú var vísindaleiðangur þeirra um Is- land að hefjast. Eriksen verkfræðingur stóð skammt frá hinum og starði hug- fanginn fram fyrir sig. Yngsti leiðángursmaðurinn varð þess var og sagði í gríni: ,,Hvað nú, Eriksen — hvað gengur að yð- ur?" Hinn aðspurði brosti lítið eitt ,,0, eiginlega ekkert. En mig dreymdi óvenju kynlegan draum í nótt." ,,Væri frekt að spyrja, hvað yður dreymdi?" spurði Holm. „Nei, alls ekki. — Mig dreymdi að ég átti einhvers staðar á Is- landi í heiftarlegri baráttu við- 54 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.