Heimilisritið - 01.03.1957, Blaðsíða 58

Heimilisritið - 01.03.1957, Blaðsíða 58
hljóp í áttina að hellismunnan- um svo hratt, að hinir tveir áttu erfitt með oð fylgja honum eftir. Þegar augu þeirra höfðu vanizt dimmunni þarna inni, rak Borg upp undrunaróp. „Sjáið þið," hrópaði hann. „Hér • liggur óskemmd beinagrind af frum- dýri!" Þeir gengu í áttina að beina- grindinni, sem lá á hellisgólfinu í undarlega afkáralegum stell- ingum. Milli uppglenntra hvofta hennar sást í máðan málm, sem líktist sverði. „Skepnan hefur augsýnilega fallið fyrir mannshendi," sagði Borg með áhuga. ,,Já," svaraði Holm alvarlegur í bragði. „Og þama liggja leif- arnar af þeim, sem drap óvætt- inn og varð sjálfur að láta lífið fyrir." Borg leit í áttina, sem bent var. Hellisgólfið var bókstaflega þakið leifum af gulnuðum bein- um, en skammt frá risavaxinni beinagrind dýrsins lá minni beinagrind af manni. Eriksen var þegar kominn til þeirra. Án þess að hika beygði hann sig niður og dró eitthvað glitrandi af litla fingri hægri hbndar beinagrindarinnar. Hann dró djúpt andann og gekk síðan út í dagsljósið og athugaði fund- inn. Þetta var sver, sleginn gull- hringur með rauðum blikandi steini. „Hringurinn ..." heyrðu jarð- fræðingarnir tveir hann tauta fyrir munni sér. Þeir sáu hann draga hann á fingur sér. Skyndilega leit Eriksen upp. Bjartur ánægjusvipur færðist yfir andlit hans. Með sigri hrósandi röddu hrópaði hann: „Ástríður! Ástin mín! Loksins ..." og síðan féll hann skyndilega til jarðar. Mennirnir tveir hlupu iil. Á klettasillunni lá Eriksen dáinn — en um varir hans lék bjart, geislandi bros. Allir meðlimir leiðangursins voru að andartaki liðnu komnir í kringum líkið. „Veslings, veslings ungi mað- urinn," tautaði Borg hrærður. „Að hann skldi deyja hér! En hvað skyldu andlátsorð hans hafa táknað?" „Ætti ég persónulega að draga nokkra ályktun af því, sem skeði," sagði Holm, „ja, þá myndi hún verða á þá leið, að Audun Eriksen væri endurfædd- ur Auðunn Eiríksson, ungi fs- lendingurinn, sem var uppi íyrir aldaöðli og lét hér lífið í bar- daga við frumaldaróvættinn." Hann draup höfði, og í hátíðlegri þögn fóru allir hinir að dæmi hans. * 56 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.