Heimilisritið - 01.03.1957, Blaðsíða 59

Heimilisritið - 01.03.1957, Blaðsíða 59
DAUÐINN Á SJÚKRAHÚSINU Statt, spennandi tramhaldssaga eftir PATRICK QUENTIN, ------------------------★ Hugh Ellsworth kinkaði kolli. ,,Það er hárrétt." ,,Og það myndi ekki reynast erfitt að taka gúmmítappann úr einu insúlínhylkinu og setja hyoscin-upplausnina í það í stað- inn fyrir insúlínið. Þegar því var lokið, þurfti morðinginn ekki að gera annað en að láta hylkið með eitrinu í skápinn, þar sem dr. Knudsen geymdi insúlínbirgðir sínar." Hann tók upp öskjuna með hylkjunum. „Eins og þið sjáið, er rennilok á þessari öskju, sem aðeins opn- ast í eina átt. Það þýðir aftur á móti, að það er sennilegt að sjúklingurinn hafi notað hylkin í þeirri röð, sem þau lágu í öskj- unní. Ef við áætlum að hann hafi notað eitt hylki á dag, hefði verið auðvelt fyrir morðingjann að reikna út fyrirfram svo að segja nákvæmlega þá stund dagsins, þegar fórnardýr hans gæfi upp öndina." Hann yppti öxlum. „Rona sá yfirlækninn naga þennan sykurmola fyrir upp- skurðinn. Það er augljóst mál, að hann hefur haldið sig hafa tekið inn hinn venjulega skammt af insúlíni. Hann hefur fundið að' eitthvað var að og álitið að hann hefði tekið inn of stóran skammt,. og eins og allir sykursjúkir menn. greip hann strax til sykurmolans. Þetta var hreinlega djöfullega' uppfundin aðferð til þess að' fremja morð. Dr. Knudsen var ginntur til að eitra sjálfan sig og MARZ, 1957 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.