Heimilisritið - 01.03.1957, Blaðsíða 62

Heimilisritið - 01.03.1957, Blaðsíða 62
Ronct kipptist við í sæti sínu. Hún skildi núna, hvað bróðir hennar hugðist fyrir með tilraun sinni. „Rétt áðan," hélt Jim áfram, komu þrír ykkar hver í sínu lagi inn á þessa skrifstofu til þess að hitta mig inni á skurðstofunni. Sprautan lá fyrir allra augum. Morðingjanum fannst þeta tilval- ið tækifæri til að ná henni og fjarlæga þannig eina sönnunar- gagnið gegn honum." Hann gekk að lyfjaskápnum og tók upp sprautu. „Sjáið þið!" Hann benti á neðstu hilluna. Allir í herberginu fylgdu honum með augunum. Rona horfði einn- á hann og vissi þó alveg, hvað hún myndi sjá. Sprautan, sem Jim hafði látið hana setja vatnið í, var horfin. „Þama getið þið séð," sagði Jim, „hve þessi mistök morð- ingjans voru alvarleg. Hann gerði sér ekki grein fyrir því, að þetta hafði verið lagt upp í hendurnar á honum og að gildra hafði verið lögð fyrir hann. Hann gerði ein- mitt það, sem ég vildi að hann gerði. A þessu augnabliki er hann með sprautuna í vasanum og það verður ekki langt þangað til hann verður kominn með handjárn líka." Oliver stóð nú upp. Hann og Jim stóðu nú við skápinn og litu á mennina þrjá fyrir framan þá. Hugh Ellsworth sat enn á stól sínum og brosti hæðnislega. Dr. Broderick var náfölur og var úti á þekju og fitlaði annarlega við úrfesti sína. Gregory Venner var öskugrár í framan. Hann stundi,. stakk hendinni í vasann og tók. upp samanvafinn vasaklút. Ör- snöggt stakk hann handleggnum að úlnliðunum. „Ég myndi ekki vera að reyna nein apakattarlæti í yðar spor- um með þessa sprautu, Venner." Rödd Jims var hvöss og hörð. „Ég er hrædum um að það sé ekki annað en vatn í þessari sprautu, sem þér eruð með. Sprautan, sem dr. Knudsen not- aði, er á rannsóknarstofunni til efnagreiningar á innihaldinu, og þar kemur í ljós, hvort eitur er í henni. Hún mun reynast mikil- vægasta sönnunargagnið gegn yður í réttinum." Gregory Venner starði ótta- sleginn og með æðisgengnu augnaráði á lögreglumanninn. Vasaklúturinn féll úr hendi hans og málmhljóð heyrðist er hcmn datt á gólfið. Sprauta valt út á gólfið. Eins og örskot þaut Heath út á gólfið og tók upp sprautuna. Hann stóð við stól Venners og leit á hann. Augnaráðið var ís- kalt. 60 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.