Heimilisritið - 01.03.1957, Blaðsíða 64

Heimilisritið - 01.03.1957, Blaðsíða 64
með því að gefa ySur tækifæri fil að skila aftur peningunum, sem þér höfðuð út úr frú Brode- rick. Þér notuðuð þetta tækifæri til að taka það líf, sem þér höfðuð eitt sinn bjargað.'' ,,Það fengu allir peninga hjá frú Broderick. Þeir áttu svo mikið. Ég átti ekki neitt. Ég bjóst aldrei við því að það myndi enda með ..." Rödd Venners þagnaði. Hann leit ráðvilltur í kringum sig. Svo féll hann allt í einu á gólfið. Hann var borinn burt. Nokkra stund var Rona ein eftir í auðu herberginu. Henni fannst hún vera dofin og þreytt — allt of þreytt til að finna fyrir nokkru öðru en létti yfir því að þessu skyldi öllu vera lokið. Nokkru seinna kom Ellsworth inn í herbergið. ,,Þetta var ágætt, hann náðist þá loksins. Hann er búinn að jafna sig og dr. Peters er búinn að fina hyoscin í sprautunni, og þegar Venner frétti það, játaði hann allt. Hann gekk í þessa gildru, sem Lord og bróðir þinn lögðu fyrri hann." „Og þeir voru vinir. Vesalings Venner! Mér finnst þetta ótrú- legt," sagði Rona. „Mér finnst það ekki. Fólk verður oft örvinglað þegar það kemst á gamals aldur og finnur öryggið bila. Hann hefur aldrei haft neina öryggistilfinningu. í sínu starfi. Hann átti aldrei neina peninga. Og draumur hans var að komast í fjallgöngu í Sviss. Þegar honum gafst tækifæri til að lesa sjúkraskýrsluna um Linette Clint í skjalasaíninu, féll hann í óskaplega freistni. Þarna fékk hann tækifæri til þess að útvega sér allt, sem hann hafði dreymt um í lífinu og það fyrir peninga, sem frú Broderick myndi ekki muna neinn skapaðan hlut um. Svo gat dr. Knu.dsen upp á öllu saman og ásakaði hann fyrir fjárkúgun. Allur heimur hans hrundi, allar nýju vonirnar urðu að engu. Hann hafði misst virð- ingu þess manns, sem var hon- um einhvers virði í lífinu. Hann hafði misst hið eina, sem stóð í vegi fyrir því, að dr. Broderick gerði alvöru úr því að reka hann frá sjúkrahúsinu. Hann átti ekk- ert annað eftir en peningana, sem hann hafði kúgað út úr frú Brode- rick. Hann ákvað að halda þeim og þess vegna varð hann að myrða bezta vin sinn." Ellsworth yppti öxlum. Þau stóðu lengi þögul. Loks sagði hann: „Jæja, við getum ekkert gert við þessu, og það er ekki til neins að ergja sig yfir því. En það hefur þó komið einu góðu til leiðar. Broderick ætlar að leggja áherzlu á að sjúkrahúsið taki við 62 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.