Heimilisritið - 01.04.1957, Blaðsíða 2

Heimilisritið - 01.04.1957, Blaðsíða 2
r Efnisyfirlit: Forsiðnmynil af Elvis Presley * SÖGUR: Bls. Banvrenn koss, cftir D. H. Barbcr 23 Eg girntist giftan mann ........ 33 VtS þjóðvcginn, cftir Ray Brad- bury ........................ 54 Sporbundnr, cftir Michacl Moorc 59 * GREINAR: Bls. Það cr eitthvað við hann, sem gerir nnglinga œra, grein um James Dean ................... 1 Prinsessan seld hcestbjóðanda . . 4 Einn mesti harmleiknr siðari heimsstyrjaldarinnar ........ 10 Póstþjófurinn var tvöfaldur í roð- inu ......................... 13 Ævintýralegur flótti ........... 18 Grátið ekki ungu elskendur .... 28 * ÝMISLEGT: BIs. Bréfasambönd.................... 15 Danslagatextar ................. 16 Dægradvól ...................... 22 Bridgeþáttur Árna Þorvaldssonar 27 Svör við Dægradvöl ............. 63 Ráðning á febrúar-krossgátu .... 63 Smœlki; bls. 9, 12, 15, 21, 26, 32, 58, 62, 63 og 3. kápusíða Spurningar og svör V e r a svar- ar lesendum 2. kápusíða og bls. 64 Verðlaunakrossgáta .... 4. kápusíða ^__________________________________> og svör VERA SVARAR LYGASÖGUR Kæra Vera! Strákur, sem ég var dá- litið með, hætti við mig, vegna þess, að ég vildi ekki láta að vilja hans. Mér stóð hér um bil á sama, þó við skildnm, þvi ég var ekkert sérstaklega hrifin af hon- nm. En núna er hann byrjaður að breiða út lygar um mig, og tveir vinir hans, sem ég hef aldrei farið út með, segja það sama. Eg er alveg örvilnuð út af þessu, vegna þess að vinstúlkur minar eru farn- ar að spyrja mig ncergöngulla spurninga, þótt ég viti alls ckki, hvað það er, sem ég hef átt að gera. Hjálpaðu mér. Eg er i hrceðilegum vandrceðum. Ung stúlka. Þessi piltur breiðir þessar sögur út, vcgna þess að stolt hans er sært og hann cr að reyna að vinna sjálfstraust sitt aft- ur. Þú skalt taka eins lítið tillit til þcss- ara lygasagna og þú ntögulega getur. Láttu sem þú sjáir hann ekki — það cr bezta meðalið á svona ptlta og það scm þeir þola sízt af öllu. Segðu vinum þfnum í stuttu rnáli, að þcssar sögur séu heilaspuni hans og ckkert annað. Ef þú svo heyrir þessar sögur aftur, þá skaltu bara hlæja að þeim. Þínir sönnu vinir munu áreiðanlega standa með þér. BARN í VÆNDUM Kcera Vera! Hérna er vandamál mitt: Eg er fimmtán ára gömul og syndgaði eitt sinn með piltinum, scm ég hef ver- ið með. Eg elska hann mjög beitt og (Framh. á bls. 64)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.