Heimilisritið - 01.04.1957, Blaðsíða 5

Heimilisritið - 01.04.1957, Blaðsíða 5
kaupmennskunni sleppir, er. þó eitthvað eftir, eitthvað. sem er fullkomlega eðlilegt. Hver er á- stæðan fyrir því? UTAN Ameríku líta margir á þetta sem ósköp venjulegt amer- ískt fyrirbæri. Menn neita að trúa því, að unglingar í Evrópu snúist eins í þessu máli þegar þeir fá að sjá „Guðinn“. Billy Graham er búinn að fara víða, en það æði er liðið hjá. Rock and Roll-æðið hefur gripið um sig víða í Evrópu, en hefur f jarað út á skömmum tíma. Flestir halda að unglingar Norðurlanda séu ónæmir fyrir James Dean-æð- inu. En það er nú eitthvað ann- að. 1 Svíþjóð greip þetta æði um sig með svipuðum krafti og í Bandaríkjunum. Það er „eitt- hvað“ við James Dean, sem kem- ur tilfinningunum á hreyfingu. ÞAÐ er þetta „eitthvað“, sem sálfræðingar víða um heim hafa um langt skeið reynt að skil- greina. Þeir hallast ekki að því, að skýringin sé sú, að James Dean hafi verið ágætur leikari. Þeir telja það ekki heldur skýr- ingu, að hann hafi dáið 24 ára að aldri. Þeir álíta að þetta sé eitthvað dýpra, eitthvað tákn- rænt, sem veldur því að svo margir unglingar falla í dá fyrir Dean. James Dean var uppreisn- armaður, hvort sem það var af ástæðulausu eða ekki, hann var hinn óhamingjusami og óánægði drengur, rótlaus og stefnulaus, sem alltaf leitaði að einhverju öðru og meira. Hann var fáskipt- inn og þver í lund og nálgaðist það að vera mannhatari. Hann var draumamaður, sem tæpast lifði, og þá helzt í öðrum heimi. Æ fleiri hallast að þeirri skoð- un, að í honum sjái unglingarn- ir uppreisnarmanninn gegn eldri kynslóðinni og setji sig í spor hans í stað þess að stefna að per- sónulegu uppgjöri. Hver, sem ástæðan er, verður fróðlegt að sjá viðbrögðin hjá unglingum hér þegar myndir hans verða sýndar hér á landi. Þeir hafa án efa heyrt um James Dean, séð myndir af honúm og vafalaust hlæja þeir að við- brögðum amerískra unglinga. En þeir hafa ekki kynnzt James Dean — þeir eiga enn eftir að sjá kvikmyndirnar þrjár, sem hann lék í. * APRÍL, 1957 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.