Heimilisritið - 01.04.1957, Blaðsíða 8

Heimilisritið - 01.04.1957, Blaðsíða 8
aftur. Slíkt tekur tíma, venjuleg- ast 40 mínútur! Það er að segja hjá Rainier. . . . Ræðismaðurinn lét ekki bið- ina á sig fá. Hann var í góðum félagsskap, svo að þetta gerði ekkert til. Skyndilega heyrðust háværar raddir og fótatak hlaupandi manna, dyr opnuðust — og í fjarska — barnsgrátur. í sama mund voru dyrnar á bið- salnum rifnar upp og Rainier fursti kom með miklum asa inn í salinn. „Það er meybarn!“ æpti hann. „Pínulítil stúlka! Hún er dá- samlega falleg!“ Hann faðmaði greifafrú d’Ail- lieres að sér og kysti hana á kinnina. Hann faðmaði einnig greifann og ræðismanninn að sér. Þjónn nokkur, sem kom inn í salinn rétt í þessu, var næstum kominn í fagnandi faðm furst- ans. Rainier var frá sér numinn af gleði. „Hún er svo falleg!“ sagði hann hvað eftir annað. „Svo fal- leg, svo falleg!“ Grace talaði frönsku KLUKKAN var 9.27 þegar prinsessa Caroline Louise Mar- guerite fæddist sem Monaco- borgari númer 2.245. Fæðingin stóð í tæplega hálfa þriðju klukkustund. Það reyndist ekki nauðsynlegt að deyfa furstafrú Grace. Hinn frægi kvenlæknir, prófessor Emile Hervét frá París hafði sér til aðstoðar tvo aðra lækna, hjúkrunarkonu og ljós- móður. Hann sagði á eftir, að hann hefði sjaldan verið við jafn auðvelda og létta fæðingu. „Ég talaði við furstafrúna á meðan . . . á frönsku, já, því að furstafrúin sagði að hún vildi nota hvert tækifæri til að æfa sig 1 að tala frönsku.“ Caroline talaði einnig frönsku. öskrin í henni voru skerandi há og skaphiti Suðurlandabúans kom greinilega fram í þeim. „Það hljómaði eins og Ijúf tón- list í mínum eyrum,“ sagði pró- fessor Hervét á eftir. „Blessað barnið hefur ágæt lungu.“ Grace furstafrú var stilít, glöð og þreytt. „Ég er hamingjusöm að það skyldi vera stúlka,“ var það fyrsta sem hún sagði á eftir. Rainier og tengdamóðir hans, frú James B. Kelly frá Fíladel- fíu, höfðu beðið í hliðarherbergi við fæðingarstofuna. Rainier var óstyrkur á taugum. Frú Kelly var í fullkomnu jafnvægi. Hún hafði reynt þetta áður, því að hún á fimm barnabörn heima í Ameríku. Hinn persónulegi prestur furstans, faðir Francis Tucker, 6 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.