Heimilisritið - 01.04.1957, Blaðsíða 11

Heimilisritið - 01.04.1957, Blaðsíða 11
þúsund dollara. Frá London kom myndaritstjóri Daily Mail, Pi- erre Manevy, og bauð án þess að hika fimm þúsund sterlingspund fyrir einkaréttinn í Englandi og brezku samveldislöndunum. — Þetta gekk bærilegá, og enn hafði forvitni heimsins ekki ver- ið svalað. Næst féllst svo Rainier á það 1 gamni, að Columia Broad- casting System fengi að taka stutta kvikmynd af móður og barni — gegn því að borga þús- und dollara til Rauða krossins í Monaco. Þannig snerist hjólið og heldur áfram að snúast, því að Rainier er staðráðinn 1 að selja líka fullt af myndum frá skírn- arathöfninni. Caroline fær dýrar gjafir UM LEIÐ byrjuðu gjafirnar að streyma inn. Sir Bernhard og lafði Docker höfðu meðferðis litla brjósthænu sem var mótuð eins og hæna, sem liggur á eggj- um. Hænan var úr gulli og de- möntum og eggin ekta perlur. Afi Kelly í Fíladelfíu keypti villu fyrir 25 þúsund dollara og gaf Caroline. Villan er í Menton og var a sínum tíma byggð af þáverandi forsætisráðh. Frakka, Pierre Tardieu. Amma Kelly var eins og fiðr- ildi um allt, yfir sig hrifin. „Ég er svo glöð yfir nýju dótt- urdóttur minni,“ sagði hún. „Það er alveg satt, sem prófessor Her- vét segir, að Caroline líkist fjöl- skyldu tengdasonar míns, en mér finst hún líka töluvert lík Grace þegar hún var reifabarn.“ Caroline sjálfri stóð algjörlega á sama um alt þetta tilstand og hvort hún líktist einum eða öðr- um. Hún hélt áfram að orga á meðan Monaco fagnaði komu hennar, tendraði bál, söng og dansaði og hrópaði húrra. Allir voru glaðir því að Caroline var yndisleg og fæðingin var góð auglýsing. Monaco var á allra vörum. Sólin skein og roulettan snerist eins og skopparakringla, og ekkert ský var á himni'num yfir litla dvergríkinu við hið bláa Miðjarðarhaf. * '»>r>»>e Leyndardómur vinsœldanna Gunnar Gunnarsson rithöfundur var nýlega spurður um, hvað hann héldi að mest orsakaði aukin virðing og vinsældir hans meðal þjóðarinnar. Gunnar svaraði: „Eg hætti að hata fólk fyrir tuttugu árum.“ APRÍL, 1957 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.