Heimilisritið - 01.04.1957, Blaðsíða 12

Heimilisritið - 01.04.1957, Blaðsíða 12
Einn mesti harmleikur síðari heimsstyrjaldannnar SAGAN af Admiral Graf Spee gerðist fyrstu mánuði síðari heimsstyrjaldarinnar, meðan margir trúðu enn á það, að styrj- öld gæti verið átök milli heið- ursmanna. Um vikutíma í miðjum desem- ber árið 1939 voru forsíður heimsblaðanna fullar af fréttum um Graf Spee, og með endalok- unum fylgdist hálf milljón manna, en nokkru seinna fengu óteljandi milljónir að sjá þau endalok í fréttamyndum kvik- myndahúsanna. Admiral Graf Spee var þýzkt orustuskip — svokallað vasaor- ustuskip, því að það var ekki nema 10 þúsund lestir, en venju- leg orustuskip voru þá miklu stærri. Graf Spee var stolt þýzka flotans. Fyrstu þrjá mánuði stríðsins var það í herför á suð- lægum siglingaleiðum. — Það truflaði stórlega siglingar kaup- Endalok þýzka vasaorustn- skipsins Admiral Graf spee. skipa Bandamanna, því að það sökkti fjölmörgum kaupskipum og olli tugmilljóna tjóni. Enski flotinn hafði lengi elt Graf Spee og loks 13. desember tókst þrem- ur léttum beitiskipum Breta. Exeter, Ajax og Achilles að króa þýzka skipið af á Atlantshafí fyrir utan mynni La Plata-fljóts- ins í Uruguay. Um borð í þýzka skipinu var ekki aðeins hin þýzka áhöfn og skipstjórinn. Hans Langsdorff, heldur einnig sex skipstjórar af kaupskipum Bandamanna og nokkrir menn af áhöfn kaupskipa, sem vasa- orustuskipið hafði sökkt. Langsdorff skipstjóri hafði sínar eigin hugmyndir um það,. hvernig heyja skuli stríð. Hann var ófeiminn við að sökkva skip- um, en hann gerði alltaf sitt ýtr- asta til að bjarga áhöfnum þeirra. 39 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.