Heimilisritið - 01.04.1957, Blaðsíða 15

Heimilisritið - 01.04.1957, Blaðsíða 15
Nýlega komst upp um póstþjófnaði í Danmörku, sem valdið höfðu dönsku lögreglunni miklum heilabrotum og hugarangri í 12 ár. Þjófurinn sést hér á myndinni. Póslþjófurinn var tvöfaldur í roðinu í NÍU ÁR tókst hinum þekkta skemmtikraftamiðlara í Jót- landi, Lauritz Hölledig, að lifa tvöföldu lífi, sem póstþjófur og skemmtikraftamiðlari. — Það komst upp um hann þegar hann stal 90 krónum. Lauritz Petersen Hölledig, sem nú situr í fangelsinu 1 Grá- steini, er 56 ára að aldri og er eigandi skemmtikraftaskrifstofu í Árósum. Hann hafði skrifstofu í íbúð sinni þar í borg og var mjög vel þekktur maður í skemmtanalífinu. Hann kom ungur að aldri til bæjarins og kom þá fram sem fimleikamað- ur og kraftakarl, en seinna setti hann á fót skrifstofu, sem sá um ráðningu skemmtikrafta. Hann gerði flesta sína ráðningasamn- inga í Hamborg og þar kynnt- ist hann líka eiginkonu sinni. Þau eiga sextán ára gamla dótt- ur. Hölledig hefur á undanförn- um árum séð um fjöldamargar skemmtanir, hljómleika, revíur APRÍL, 1957 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.