Heimilisritið - 01.04.1957, Blaðsíða 20

Heimilisritið - 01.04.1957, Blaðsíða 20
Ævintýralegur flótti Það er ekki svo sjaldan, sem snarræði ok skjót hugsun hefur bjargað mönnum úr vanda. LJÓSHÆRÐA stúlkan, sem var í brezku leyniþjónustunni, lét eins og ekkert væri þegar þýzki varðmaðurinn nálgaðist hana. Hún stóð þarna, klædd í tötra, við nokkrar síldartunnur, sem megna fýlu lagði af, á bryggju í hafnarborginni Bor- deaux í Frakklandi. í einni þeirra var brezkur flugmaður, sem var að flýja. Það var þröngt fyrir hann í tunnunni og honum leið ekkert vel. „Hvað ert þú að gera hér?“ spurði varðmaðurinn hranalega. „Þú lítur ekki út fyrir að vera fiskistúlka.“ Hann beindi vél- byssu að henni og glápti á hana. Hún horfði rólega framan í hann og svaraði: „Ég þarf að færa þessar tunnur, og þú ættir að geta hjálpað, svona stór og sterkur.“ Þjóðverjinn gekkst upp við skjallið og lagði frá sér byssuna og hjálpaði henni að velta tunn- unum út á bryggjusporðinn. — Hún var dauðhrædd um að flug- maðurinn léti eitthvað til sín heyra á meðan. „Getum við ekki farið saman út í kvöld?“ spurði Þjóðverjinn og þurrkaði um leið svitann af enninu. „Jú, hittu mig í Café Fleurs klukkan átta,“ svaraði hún. Fulltrúi herraþjóðarinnar spíg- sporaði í burtu eins og montinn hani. Hann var búinn að fá stefnumót með fallegri stúlku, en hann vissi ekki að þessi blekking hennar hafði hjálpað brezkum flugmanni að komast undan. — Þegar hann kom á stefnumótið, voru bæði flug- maðurinn og stúlkan komin ör- ugglega um borð í fiskibát á leið til Englands. Hvað hafa margir bjargazt með því að beita blekkingunni 18 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.