Heimilisritið - 01.06.1957, Blaðsíða 2

Heimilisritið - 01.06.1957, Blaðsíða 2
r Efnisyfirlit: SÖGUR: Bls. Alltaf mtm ég clska, ástarsaga eftir Sven Forssell ........ 7 Dýrkeyptir kossar — I. hluti . . 19 Sex stnndir — saga frá hernáms- árunum í Danmörku.......... 36 Drattmurinn — eftir Magleley Sörcnsen ................... 52 GREINAR Bls. Marion Atichael — Ný, þýzk kynbomba ................... x Allt með kyrrum kjörnm í Klakksvik .................. 5 Bill Haley — upphafsmaður rokksins .................. 13 Christian Dior — Maðurinn, sem gcfur tóninn á tízkusviðinu . . 15 Hún fœr ekki að dansa Cha-Cha — grein um Farouk og dóttur hans ...................... 28 Ef ftið svíkið okkttr, tlrep ég ykk- nr — gicin frá Algicr...... 30 Eartha Kitt og ævisaga hennar . . 33 Snillingurinn Alhert Schweitzer 46 Dauður maður lék verst allra á Þjóðverja ................. 48 Hindenhurgh-loftfórin ........ 60 ÝMISLEGT Bls. Danslagatextar ................ 3 Dœgradvöl .................... 47 Bridgeþáttur Árna Þorvaldssonar 51 Svör við Dægradvöl og Ráðning á marz-krossgátunni ............ 63 Smælki bls. 2, 6, 12, 18, 29, 32, 35, 50 Spurningar og svör — Vera svarar lesendum 2. kápusíða og bls. 64 Verlaunakrossgáta .... 3. kápusíða k....................................J HANN NARRAÐI HANA Kœra Vera! Eg er komin í klípu. Vilt pú ekki hjálpa mér? Eg er sextán ára og ofsalega ástfangin t ttngum manni, 28 ára gömlum. Við höfum þekkl hvort annað og verið góðkunningjar 1 eitt ár, og hann hefttr oft sagt, að hann elski mig. Nú er hann byrjaður að reyna að lokka mig til nokkttrs, sem ég vil alls ekki, jrvt að ég er kristin stúlka og veit, hvað má og hvað ekki. Nú kemur það versta: Fyrir skömmtt síðan frétti ég, að hann er giftur og á litla stúlku. Mér fannst allt hrynja í rúst fyrir mér og ég grét eins og harn, ftar sem ég veit, að ftað er rangt að clska giftan mann. Eg hef reynt að gleyma honttm, en það er mér ómögulegt. Getur þú hjálpað mér til að gleyma honum. Eg hef reynt að vera mcð öðrum itngitm mönntim, en það líður fljótt hjá, þar sem ég elska hinn svo hcitt. — Óhamingjusöm. Þú skalt alls ekki gleyma honum, heldur þvert á móti hugsa um það, hve auðveldlega ung og falleg stúlka lætur bekkja sig, þó að hún sé skynsöm og vel uppalin eins og þú. Hugsaðu líka um, hve óheiðarlega hann hefur hagað sér gagnvart þér. Á það nokkuð skylt við ást? I heilt ár hefur hann þagað um það, að önnur kona á íétt til hans •—- og einnig lítið barn. Ef hann hefði elsk- að þig, hefði hann áreiðanlega sagt þér strax allt um sína hagi, en í þess stað þcgir hann um hjónaband sitt og reynir (Framh. á bls. 64)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.