Heimilisritið - 01.06.1957, Blaðsíða 4

Heimilisritið - 01.06.1957, Blaðsíða 4
Michael, og hún er aðeins saut- ján ára gömul. Er hún liafði leikið í fyrstu kvikmynd sinni, varð hún á samri stundu ein vin- sælasta stjarnan í Þýzkalandi. Það líður varla á löngu þar til kvikmvnd með henni kemur hingað til lands. Hún er í svo miklu uppáhaldi hjá almenningi að hún fær þrjú hundruð bréf daglega frá aðdáendum, og flest- ir vilja fá mynd af henni. ÆVINTÝRI hennar byrjaði er hinn þýzki kvikmynda leik- stjóri Gero Wecker var að leita að frumskógarstúlku til að leika í hinni nýju kvikmynd sinni Frumskógarstúlkan Liane. Sú mynd fjallar um leiðangur, sem brýst inn í áður ókannaða frum- skóg og finnur þar hvíta stúlku. Hún lifir þar villt í náttúrunni, og eftir spennandi og viðburða- ríkan eltingaleik tekst leið- angursmönnum að ná stúlkunni, þeir flytja hana til menningar- innar og þar kynnist hún algjör- lega nýrri tilveru. Ekki skorti heldur ástarsorg í þessa lýsingu af hinni óvenjulegu ævi Liane. EFTIR mikla leit, fann Gero Wecker leikstjóri Liane sína, er var ung stúlka sem sýndi nekt- ardans í kabarett einum í Ber- lín. Þessi kornunga stúlka hreif alla með yndisþokka sínum og Wecker vissi þegar í stað, að þetta var rétt stúlka. Það kom fljótt í ljós að hann hafði á réttu að standa. En auk þess að hafa fegurð og yndis- þokka hafði Marion Michael leikarahæfileika. Frumslcógar- stúlkanLiane var óhemju vinsæl kvikmynd og langar biðraðir mynduðust fyrir utan kvik- myndahúsin þar sem myndin var sýnd. Marion litla Michael vaknaði einn góðan veðurdag og var orð- in fræg, hún var á forsíðu blaða og tímarita og eftirsótt af öllum. Fréttaritarinn og knattspyrnumaðurinn Guðbjörn Jónsson, kunnur knattspyrnumaður í Reykjavík, varð eitt sinn fyrir skömmu að liætta í miðjum leik vegna meiðsla. Iþrótta- fréttariturum þótti eittlrvað grunsamlegt við meiðsli Guðbjörns og einn þein-a sagði þannig frá þessu atviki í blaði sínu: „Guðbjörn fór út af (skaddaður?)". Daginn eftir var íþróttafréttaritarinn staddur á íþróttavellinum og sá þar Guðbjörn á gangi með handklæði um öxl. „Ertu að fara að æfa, Guðbjörnr" kallaði hann. „Nei,“ svaraði Guð- björn, „ég var að hugsa um að fá nudd á spurningarmerkið.11 2 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.