Heimilisritið - 01.06.1957, Blaðsíða 5

Heimilisritið - 01.06.1957, Blaðsíða 5
Danslagafexfar J. OFT SPURÐI ÉG MÖMMU . . . (Que sera, sera) Texti: Loftttr Guðmundssoti Ingibjörg Smith syngnr þetta lag á His Alaster’s Voice (plata nr. fOR 234) (Birt með leyfi Fálkans h.f.) Ofc spurði ég mömmu, er ung ég var: „Sér enginn fyrir livað verða kann? Hlotnast mér fegurð, auðlegð og ást?“ Aðeins hún svara vann: „Que sera, sera — það verður og fer sem fer. Hið ókomna enginn sér. Que sera, sera — verður og fer sem fer.“ Seinna ég oft spurði unnustann: „Sér enginn fyrir hvað verða kann? Hljótum við gæfu, unað og ást?“ Aðeins hann svara vann: „Que sera, sera . . . Nú spyrja börn mín aiveg eins: „Sér enginn fyrir hvað verða kann? Hljótum við fríðleik, auðlegð og ást?“ Auðmjúk ég svara vann: „Que sera, sera — það verður og fer sem fer. Hið ókomna enginn sér. Que sera, sera — verður og fer sem fer.“ DRAUMUR FANGANS Lag og texti: Tólfti Septemher Erla Þorsteinsdóttir syngur þetta lag á Odeon (plata nr. DK1413) (Birt með leyfi Fálkans h.f.) Það var um nótt, — þú drapst á dyr hjá mér — að dyrnar opnuðust af sjálfu sér og inn þú komst og kveiktir ljós mér hjá. Ég kraup að fótum þér í hljóðri þrá. Þú lagðir hönd að brjósti mér svo blftt, að birta tók og mér varð aftur hlýtt. Ó, milda smnd. Hve létt varð leiðin heim, um loftbraut hugans, — vorsins bjarta geim. Er óskir rætast, bætist böl og stríð; í bláma fjarlægðar sést liðin tíð, en við oss blasir björt og fögur strönd og bak við hana sólrík draumalönd. Þá leiðumst við í lífsins helgidóm, — í ljúfum sporum vaxa munablóm — Og fótmál vor, — hvert skref á skammri stund þótt skiljumst hér — er heit um endur- fund HEIMILISRITIÐ S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.