Heimilisritið - 01.06.1957, Blaðsíða 6

Heimilisritið - 01.06.1957, Blaðsíða 6
VAGG OG VELTA (The Saints Rock ’n Roll) Tcxti: Loftur GuSmiindsson Erla Þorsteinsdáttir syngur þetta lag á Odeon (flata nr. DK1415 (Birt meS leyfi Fálkans h.f.) Vöggum og veltum villt og dátt, veltum og spriklum dag og nátt. Vagg og velta frá vöggu að gröf, víst er það lífsins náðargjöf. Það va'ggar flest í veröld hér, veltist skjótt er út af ber, vagga ég og veltist sem aðrir. Veltist skjótt ef út af ber. Hann afi minn fór á honum Rauð, — afi minn fór á honum Rauð. Klárinn jós og karl valt af baki. Afi minn fór á honum Rauð. En enginn grætur Islending. — enginn grætur Islending. Veltist hann í veraldar glaumi, enginn grætur íslending. Og yfir kaldan eyðisand, — yfir kaldan'eyðisand. vagga ég og veltist með tröllum. Yfir kaldan eyðisand. Og nú er hún gamla Grýla dauð, — nú er gamla Grýla dauð. Gafst hún upp á veltunni, greyið. Nú er hún gamla Grýla dauð. En nóttin hefir níðst á mér. — Nóttin hefir níðst á mér Veltist ég í draum þegar dagar. Nóttin hefir níðst á mér. Er tunnan valt og úr henni allt, — tunnan valt og úr henni allt, hotninn upp í Borgarfjörð veltist. Tunnan valt og úr henni allt. ÞAÐ RÖKKVAR í RÓM (Arrivederci Roma) Texti Loftur GuSmundsson Erla Þorsteinsdóttir syngur j>etta lag á Odeon (flata nr. DK1414) (Birt meS leyfi Fálkans h.f. Um kirkjurnar, hallir og hæðir og hvolfþökin kvöldskinið flæðir, á súlnatorg, svalir og boga slær síkvikum loga, það rökkvar í Róm. Frá gosbrunni glitfoss stígur, og glódögg á kýpurslaufið hnígur. Til óttusöngs klukkurnar kalla, og múrarnir gjalla við málmskæran hljóm. Með zítarleik falla sólardætur í seiðfaðm nætur, það rökkvar í Róm. Arrivederci Roma, er rökkrið vefur torg, brennur dreyrinn þér í öldnum æðum, aftur vaknar hýr af fornum glæðum, andrá heit við liðnar aldir minnist, eilíf borg. Arrivederci Roma, í ró og þagnarsæ fljótið milli hljóðra hæða streymir, horfna frægðartíma rústir dreymir, dökkhærð mær sín ljóð við zítar syngur svölum blæ. Glóir þrúgnaveig í gullnum bikar. glóðin dul í myrkum augum blikar. ennþá gróa í lundum aftanskugga. unaðsblóm. Arrivederci Roma, öll liggur leið að Róm. Á meðan fljótið hljótt að hafi rennur, á hæðum sjö þinn skæri viti brennur, lýsir yfir móðu ára og alda, eilíf Róm . . . 4 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.