Heimilisritið - 01.06.1957, Blaðsíða 9

Heimilisritið - 01.06.1957, Blaðsíða 9
Alltaf mun ég elska Eftir SVEN FORSSELL HÚN vaknaði snemma. Sólin skein inn um þunn svefnher- bergisgluggatjöldin, og fuglar kvökuðu í stóra birkitrénu úti fyrir glugganum. Hjarta hennar var þrungið leynilegri gleði. í dag, hugsaði hún, í dag klukkan þrjú. Ekkert getur framar hindr- að mig. Allt verður öðruvísi . . . í dag klukkan þrjú. Móðir hennar opnaði hurðina í hálfa gátt. „Ertu vöknuð, Sol- veig?“ ' Þegar guð hafði skapað öll blómin og gefið þeim nafn, hvíldi sig. Þá kom lítið himin- blátt blóm fram fyrir hásæti hans og sagði: Góði guð. Öllum blómunum hefur þú gefið nafn. Aðeins mér hefur þú gleymt. Ég bið þig nú, að þú minnist mín af kærleika þínum. — Drottinn brosti blíðlega. Ég skal ekki gleyma þér, sagði hann. Gleym þú mér ekki heldur. Gleym- mér-ei, það nafn skaltu bera. __________________________________________ „Já,“ sagði hún. „Ég fer á fæt- ur mamma. Ég var einmitt að hugsa um að færa ykkur kaffi í rúmið.“ „Fallegt af þér,“ sagði móðir hennar, „þá fer ég inn aftur.“ „Gerðu það. Sefur pabbi?“ „Nei, hann bíður eftir blaðinu. Það var að koma, heyrði ég.“ Móðirin gekk fram til að ná í blaðið. Hún fór fram úr rúminu, klæddi sig 1 slopp og settist við spegilinn til að greiða sér. Brún augu hennar tindruðu mót gler- inu. Hún var hissa, hve rólega hjarta hennar sló . . . einmitt í dag. Áður en hún fór fram í eld- húsið, opnaði hún efstu komm- óðuskúffuna. Hún tók upp litla leðuröskju og hélt gullhring upp móti birtunni frá glugganum. Lengi sat hún og virti fyrir sér hringinn með fjarrænu brosi. Hún hvíslaði nokkur orð og nafnið á þeim, sem hafði skap- að hið þunga og sæla feyndar- HEIMILISRITIÐ 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.