Heimilisritið - 01.06.1957, Blaðsíða 14

Heimilisritið - 01.06.1957, Blaðsíða 14
„Og ég fæ vonandi leyfi til að heimsækja þig.“ Hann kinkaði kolli. „Ég er bú- inn að skrifa þeim langt bréf,“ sagði hann. „Það sendi ég af stað í kvöld.“ „Ég þakka,“ sagði hún. „Og þegar ég verð látinn laus,“ stamaði hann, „þá . . .“ „Þá verðum við búin að fá litla íbúð,“ sagði hún brosandi. Það var drepið á dyr, og prest- urinn kom inn. Frammi í gang- inum heyrði hún fangavörð segja: „Ég átti að sækja númer sjö hundruð og ellefu.“ Hún tók saman dót sitt, hvarf enn einu sinni í faðm hans og -Kní SMí gekk til dyranna. Á þröskuldin- um leit hún við. Hann stóð þráð- beinn og brosti í kveðjuskvni. Fas hans forðaði henni frá að gráta. Presturinn fylgdi henni eftir löngum ganginum, og í annað sinn heyrði hún númer nefnt. Sjö hundruð og ellefu. Ekki nafnið hans. Hér inni átti hann ekkert nafn. Hún kreisti blóm- vöndinn og minntist þess, sem hann hafði sagt henni einn vor- dag um guð og lítið nafnlaust blóm. Hún fór út úr fangelsinu og gekk burt í sólskininu. Það lék angurvært bros um varir henn- ar, en hún bar höfuðið hátt. * LKI Nýlega lézt í Berkely í Californíu Frances nokkur Matthew, 78 ára gömul. Hún lét eftir sig hálfa nulljón kr. sem á að nota, samkvæmt erfðaskránni til að kaupa lciðsöguhunda handa blindum. Þessi gamla dama var mjög þekkt fyrir sína tíðu búðarþjófnaði og nokkrum mánuðum fynr andlátið fékk hún sekt fyrir að stela /2. kg af smjöri. # NJET stórt, amerískt útgáfufyrirtæki hefur fyrir skömmu gert dóttur Stalins, Svet- lana, tilboð um að gefa út endurminn- ingar og boðizt til að tryggja henni h/ rnillj. kr. fyrir. Nú hefur svarið borizt frá Moskva. Það er eitt stutt, rússneskt njet (= nci). Framkvæmdastjórinn fyrir stórum hótel-hring kom eitt sinn í eldhúsið í cinu hótelinu. Hann tók eftir manni, sem var að þvo upp diska og var heldur dapur í bragði. „Upp með skapið," sagði framkvæmdastjórinn, „ég byrjaði sjálfur sem uppþvottamaður hér og sjáið bara, hvað ég er orðinn. Þannig gengur það nú í Ameríku." Uppþvottamaðurinn leit á hann með háðsglotti og sagði: ,,Ég byrjaði sem for- stjóri fyrir þessu hóteli og þvæ nú upp diskana. Þannig getur það líka gengið í Ameríku.” # Ameríski meistaraboxarinn Rocky Marziano: „Ég vil ógjarnan rekast á sjálfan mig í dimmu húsasundi.“ 12 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.