Heimilisritið - 01.06.1957, Blaðsíða 19

Heimilisritið - 01.06.1957, Blaðsíða 19
anna, sem gera skal, kom einnig Dior af stað. Peningaaflið til að yfirvinna liið jarðbundna aðdráttarafl fékk Dior frá hinum auðuga, franska vefnaðarvörukóng, Marcel Boussac. Það er talið, að höfuðstóll Diors hafi verið um 6 milj. krónur. 1200 starfsmenn, Hann byrjaði í litlu liúsi við Avenue Montaige nr. 30 með þrjár saumastofur og 80 manns. I dag, rúmum tíu árum seinna, hefur Dior ekki einungis þetta hús í París, heldur alla húseign- inna á horninu á Avenue Mont- aigne og Rue Francois, og þar eru 24 vinnustofur og 1200 starfsmenn. Á horninu er búð hans, þar sem Dior-vörur eru til sýnis. Því nú eru það ekki eingöngu kjólar, sem bera nafn Diors. Það eru ilmvötn, sokkar, hattar, pelsar, skartgripir, hanskar, skór, slifsi, sem bera nafnið Dior. Dior hefur útibú í Banda- ríkjunum, Englandi, Þýzka- landi, Italíu, Venezuela, Mex- íkó og mörgum öðrum löndum lit um allan heim. Það mætti kalla þetta alþjóðlegan hring. TJmsetning Dior-fyrirtækjanna er 6 miljarðar franka. Kaup- sýslumaðurinn Boussac hefur sannarlega lcomið þeim pening- um arðvænlega fyrir sem hann varði til að koma fótum undir Dior. Spyrji maður samstarfsmenn Diors, hvað það sé, sem valdi þessari framúrskarandi vel- gengni hans, svara þeir, að það sé fyrzt og fremst hans furðulega örugga smekkvísi og ótrúlega starfsorka. Því er haldið fram, að enginn Diors- hlutur beri nafn hans, nema hann hafi sjálfur séð um fram- leiðslu hans í öllum atriðum. Hann lætur frá sér fara 1000 módel á ári. 200 á hvorri París- ar-sýningu — vor- og sumar- módel og vetrarmódel — þar sem hvert einasta atriði er hand- unnið. Og afgangurinn fer til New York og London. A sama hátt setur hann sinn persónu- lega stimpil á aðrar vörur, ilm- vötn, hatta, sokka, slifsi og skargripi. Dior-sokkarnir voru fram- leiddir í Bandaríkjunum, fyrr en í öðrum löndum, því Banda- ríkin eru fremst í sokkafram- leiðslu. Það er hin fræga Iveyser- sokkaverksmiðja, sem gerði þessa sérstöku Dior-sokka, sem hafa mátulega, „straight-on“ hæla, sem kemur í veg fyrir, HEIMILISRITIÐ 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.