Heimilisritið - 01.06.1957, Blaðsíða 20

Heimilisritið - 01.06.1957, Blaðsíða 20
að sokkarnir snúist — teiknaða persónulega af meistaranum. Hann býr í myllu. Dior á heimili þar sem öllu er fyrir komið eftir hans smekk, gamla vatnsmyllu, sem hann hefur látið breyta. Þegar hann er að undirbúa sýningu, teikn- ar liann 5—600 uppköst á 3—4 dögum. Af þeim notar hann 200 sem íyrirmyndir að nýjum módelum. Hinum er brennt Þegar hann er að gera hin ein- stöku, nýju módel, fer hann í hvítan slopp, en hann sýnir sig aldrei án flibba, bindis og jakka, jafnvel á heitasta sumardegi. Hápunkturinn í starfi hans er opnun nýrra sýninga í Avenue Montaigne fyrir tízkufólk heims- blaðanna. Þá situr Dior í bún- ingsherbergi sýningarstúlknanna og lagfærir fram á síðustu stund sérhvert smáatriði. Hann kemur aldrei fram í salinn, hversu mikil sem fagnaðarlætin verða. Sjálfur segist hann vera hand- verksmaður en ekki listamaður. En lítillæti er líka talið til dyggða. Dior liefur um 30 sýning- arstúlkur. Þær eru af ýmsum ólíkum manntegundum: Allt frá háum, ljóshærðum, norræn- um gerðum til dökkra mongóla- kverina. Christian Dior hefur aftur gert París að drottningu tízk- unnar. Hann liefur útbreitt tízkuríki sitt til annarra landa. Það er kaupsýsla. En það er frönsk kaupsýsla, þar sem smekkvísi og giæsileiki er fyrst og fremst selt. * Snernma beygist krókurinn Pécur Hoffmann þótci ekki sérlega sterkur í samlagningu í æsku, en bætti það upp með ágætum hæfileikum í öðrum fögum. Eitt sinn spurði kennslukonan hann: „Hvað er mikið 5 og 5?“ Pétur taldi á fingrum sér og svaraði síðan hróðugur: „10.“ „Þú mátt ekki telja á fingram þér,“ sagði kennslukonan, „settu hendurnar aftur fyrir bak og segðu mér svo, hvað 5 og 5 er mikið.“ Pétur baukaði með hendurnar fyrir aftan hak nokkra stund og svaraði svo: „10.“ —- „Þetta gengur ckki,“ sagði kennslukonan, „settu hendurnar í vasana og segðu mér svo hvað 5 og 5 er mikið.“ Pétur hlýddi, stakk hönd- unum í vasana, og kom dálítið hik á hann, en svo svaraði hann glottandi: „u.“ 18 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.