Heimilisritið - 01.06.1957, Blaðsíða 21

Heimilisritið - 01.06.1957, Blaðsíða 21
Tíminn stóð kyrr. Ekkert skifti máli nema kossar Lonnies. Ég' liafði brugðizt Pete. . . . Mér hafði mistekizt sem eiginkona. . . . En í eitt skipti uppfyllti ég allar óskir karlmanns, sem átti stefnumót við mig. Dýrkeyptir kossar ÉG RYKKTI ferðatöskunni út úr skáphillunni og opnaði hana á rúminu. Síðan reif ég undirföt, peysur og klúta upp úr skúffum og tróð þeim í hana. Ég gaf því ekki einu sinni gaum, hvaða kjóla ég tók af herðatrjánum í fataskápnum. Það skipti ekki máli, hvað ég tæki með mér. Mér var sama um allt nema að komast burt úr þessu hræðilega húsi, þessari viðbjóðslegu borg, þessu andstyggilega umhverfi, sem mér var ofaukið í. ’ Ég heyrði mannamál innan úr dagstofunni. Pete, eiginmaður minn, og Ellen Hale voru að tala saman lágt og hvískrandi. Radd- ir þeirra runnu saman eins og fólks, sem skilur hvort annað, sem talar sama málið, sem er einhuga um allt. Nú voru þau einmitt að skeggræða um, að ég væri heimsins mesti bjáni! HEIMILISRITIÐ 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.