Heimilisritið - 01.06.1957, Blaðsíða 24

Heimilisritið - 01.06.1957, Blaðsíða 24
„Þú ætlar að fylgja mér, Vera? spurði Pete. „Ha, auðvitað.“ „Skilur þú nú, 1 hverju fólk- inu þínu skjátlast?“ Ég kinkaði kolli, en hugsaði: þér skjátlast sjálfum. Hvað koma mér stéttarfélög við? Ég er stúlka og þú ert karlmaður. Höfum við ekki um neitt betra að tala? Næsta laugardag fór ég aftur upp á skrifstofuna hans. Og næsta þar á eftir. Hann hafði beðið mig um það, og hvað hafði ég svo sem annað að gera. Strák- arnir á plantekrunni veittu mér ekki mikla athygli, og stúlkurn- ar í sambyggingunni áttu sína eigin vini. Ég var utangátta, þessi „sveitastelpa“. Ég fór að hlusta á Pete. Ef ég þættist vera áhugasöm og snið- ug, vonaði ég, að hann myndi ef til vill fara að hugsa um mig á annan hátt. Þess vegna fræddist ég um, hve illt ástandið var í vefnaðarverksmiðjunum í New England eins og þeirri sem við unnum í. Mikið af baðmullar- iðnaðinum hafði flutzt suður á bóginn, þangað sem vinnukraft- urinn var ódýrari. Þrátt fyrir hina miklu verðbólgu í öðrum héruðum landsins, stóð plantekr- an í Mill Falls á heljarþröminni. „Þess vegna fer kaupið okkar lækkandi og þar af leiðandi eru svo margir atvinnulausir,“ sagði Pete. „Náungar eins og Harry Tanner kenna verkalýðssamtök- unum um það. Þeir segja, að við teymum fyrirtækið á asnaeyrun- um. Það er ekki satt. Það myndi ekki verða neinu okkar til góðs, ef við píndum kaupið upp eins og á stendur og fyrirtækið færi á höfuðið. Þá myndum við öll svelta í hel.“ „Hver er Harry Tanner?“ spurði ég. Hann vinnur yfir í B. ekrunni. Hann þykist vera baðmullar iðn- aðarmaður en í raun og veru hef- ur hann ekki stundað annað en skapa sundrung 1 verkalýðsfé- lögum. Hann vill ná yfirráðum yfir þessu félagi svo hann geti fest hendur á því, sem við eig- um í sjóði. Sumir strákanna myndu fúslega aðstoða hann. Þeir eiga eftir að koma miklu illu til leiðar einhvern daginn.“ Hvernig gat ég vitað, að þegar sá dagur rynni upp, yrði hann sá þýðingarmesti í lífi mínu. LAUGARDAG nokkurn sagði Pete, „ætlar þú á ballið í kvöld?“ „Ballið?“ át ég upp eftir hon- um. „Verkalýðsfélagið heldur það. Við höfum sent út tilkynningar. Fékkst þú enga?“ 22 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.