Heimilisritið - 01.06.1957, Blaðsíða 26

Heimilisritið - 01.06.1957, Blaðsíða 26
veðja, að það er Ellen.“ Svo sá hann hana og kinkaði kolli. „Ég hef veitt því athygli, hve þið er- uð líkar. Hún er í félagsstjórn- inni. Mesti skörungur. Komdu með mé'r, ég ætla að kynna ykk- ur. í nærsýn sá ég, að við vorum ekkert sérlega líkar. Við vorum álíka háar og með svipaðan hára- lit, en andlitin voru ólík. Hún hafði hvatlega, hranalega fram- komu, sem næstum því var stráksleg. „Ég hef ýmislegt við þig að tala, El,“ sagði Pete. Hann dró hana með sér yfir að bekk úti í horni. Ég fylgdist með þeim. f tuttugu mínútur töluðu þau um, að hækka félagsgjaldið. Þau gleymdu, að ég var nærstödd. Fyrst hundleiddist mér. Síðan varð ég vond. En ég sagði ekki neitt fyrr en. ég sat við hliðina á Pete í bílnum hans á leiðinni heim. Ég hafði verið að bíða eft- ir því, að hann bæði mig afsök- unar. Að lokum hreytti ég út úr mér: „Þú hefðir átt að bjóða henni á ballið!“ „Hverri?“ spurði hann undr- andi. „Ellen Hale. Hún er augsýni- lega miklu gáfaðri og skemmti- legri en ég!“ í stað þess að svara sneri hann bílnum út af aðalakbrautinni út í dimma hliðargötu. Við enda hennar stanzaði hann bílinn. „Jæja,“ sagði hann, „þú átt enn eftir að læra margt.“ Hann ætl- aði að taka mig í faðminn. „Snertu mig ekki!“ hreytti ég út úr mér. En hann lagði handlegginn ut- an um mig. Þeir voru sterkir. Næstum eins sterkir og hand- leggir Lonnie Rivers. „Hættu þessurn látum,“ sagði hann, „og taktu nú eftir. Það er jafngott, að þú gerir þér þetta ljóst. Þeg- ar málefni félagsins eru til um- ræðu, eins og þegar ég var að tala við Ellen í kvöld, þá ræði ég þau, hvort sem ég er með stúlku eða ekki. Vegna þess að það er mikilvægt. — Varðar miklu.“ „Og ekkert annað, er það?“ „Jú, sagði hann. „Þetta.“ Hann kyssti mig. í fyrstu reyndi ég að losa mig. Eftir andartak hætti ég að reyna. Kossar Lnnies höfðu gagntekið mig, jafnvel þegar við vorum krakkar, en aldrei svona. Þeir höfðu æst mig upp en ekki látið mig gleyma stund og stað. Ég varð máttlaus í faðmi Pete. Því var lokið. Hann sagði blíð- lega. „Skilurðu nú, hvers vegna ég bauð ekki Ellen á ballið?“ „Ég skil,“ muldraði ég. 24 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.