Heimilisritið - 01.06.1957, Blaðsíða 34

Heimilisritið - 01.06.1957, Blaðsíða 34
skotinn af Hadj undirforingja. Samtímis hóf öll sveitin skot- hríð á bílinn, og annar Frakki féll. Hinum tveim tókst að stökkva af og hlaupa inn í kjarr- ið, en andartaki seinna voru þeir teknir til fanga. Svo gaf Hadj merki um, að skothríðinni skyldi hætt, og menn hans hlupu til og um- kringdu bílinn. Það var leitað á dauðu hermönnunum, og öll vopn og birgðir teknar af bíln- um, sem hafði verið á leið til franskra útvarða í fjöllunum. Algierskur bóndi hættir liiklaust lífi sínu. Árásin hafði aðeins tekið ná- kvæmlega þrjár mínútur, og enginn hafði fallið af uppreisn- armönnum. Einn hafði þó særzt á fæti, og það leið ekki á löngu þar til ljóst varð, að hann varð að skilja eftir. Annars hefði hann tafið liðssveitina um of. Þess vegna var stanzað við lítinn bóndabæ, og Hadj bað húsbóndann að annast þann særða. Það var áhættusamt, því Frakkar myndu vafalaust leita vandléga um allt nágrennið til að hafa hendur í hári vegend- anna. Ef þeir fyndu uppreisnarher- manninn, mátti bóndi eiga víst, að bær hans yrði brenndur og haím sjálfur skotinn umsvifa- laust. Samt hikaði hann ekki andartak. Sá særði var falinn eins vel og hægt var, og hann fékk tvíhleyptu haglabyssuna hans Hadj undirforingja. Þá voru þeir vissir um, að minnsta kosti tveir Frakkar myndu verða honum samferða í dauðann, ef hann fyndist. Svo kysstu allir félagarnir hann á kinnina, eins og Araba er siður, og héldu síðan með hraði inn í skóginn, þar sem þeir voru óhultir. Hernaðaraðgerðin hafði gengið að óskum. Ný verk- efni biðu. * ANITA EKBBERG sænska „kyn- bomban" er nú kom- in „upp á kant" við mann sinn, Anthony Steel. Hann hefur kom- izt að því, að Anita er nokkra tíma á hverjum degi íyrir-> sæta hjá myndhöggvara nokkrum og ku hafa fáar spjarir á kroppnum. 32 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.