Heimilisritið - 01.06.1957, Blaðsíða 38

Heimilisritið - 01.06.1957, Blaðsíða 38
OLE JUUL: Sex stundir ÞEGAR Eva Kohler gekk nið- ur tröppurnar, út að bifreiðinni sem beið hennar, kom hún snögglega auga á hvítan bréf- miða, sem lá á neðsta þrepinu, og nam þegar staðar. „Eva Kohler — svikari. Þjóð- verjamella . . .“ stóð skrifað á miðanum með stórum, klunna- legum stöfum. Eva laut niður og tók miðann upp. Fyrst datt henni helzt í hug að fleygja honum frá sér, en þeg- ar hún heyrði marra í hurð, ein- hvers staðar á efri hæð hússins, flýtti hún sér að böggla honum saman og stinga honum í vas- ann. Svo flýtti hún sér niður á götuna og smaug inn í svörtu bifreiðina, sem beið við gang- stéttarbrúnina. Naumast hafði hún skellt hurðinni aftur, þegar bifreiðin hélt af stað og brunaði eftir myrkum veginum. Eva þrýsti sér inn í horn, þar sem mestan skugga bar á, svo að eng- inn bæri kennsl á hana, enda þótt á því væri lítil hætta, þar sem varla sást nokkur lifandi sál á ferli. Veðrið var milt, þótt komið væri langt fram á hau en Eva fann bitran, nístarídi kulda næða um sig — úr öllum áttum, frá gluggum bifreiðarinn- ar, frá snöggkliptum hnakka ökumannsins, frá gulu bliknuðu laufblöðunum sem héldu sér í dauðans angist í lim trjánna, beggja megin götunnar og hún fann nístandi kuldann streyma frá litla bögglaða blaðinu í vas- anum. „ . . . Svikari . . . Þjóðverja- mella . . „Ég hefði samt sem áður ekki átt að gera það,“ hvísl- aði hún út í myrkrið og lokaði augunum. Við hinar mjúku, dýf- andi hreyfingar bifreiðarinnar fannst henni því líkast sem hún væri að sökkva — sökkva niður í botnlausa sandhviku — og áð- ur en hún sjálf vissi hafði hún rekið upp lágt, en skerandi ang- istaróp. Bifreiðin hægði þegar ferðina og bifreiðarstjórinn spurði á þýzku, hvort nokkuð hefði komið fyrir, hvort hann ætti kannske að nema staðar, en 36 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.