Heimilisritið - 01.06.1957, Blaðsíða 40

Heimilisritið - 01.06.1957, Blaðsíða 40
henni á kinnina og opnaði svo brosandi dyrnar að stóru stof- unni, þar sem margt samkvæm- isklætt fólk var samankomið. Þjónar í hvítum jökkum gengu um á meðal gestanna o.g buðu drykkjarföng og háværir út- varpsgrammófónn sendi klið- mjúka dansmúsík út í hvern krók og kima stofunnar. Schacter ofursti leiddi Evu um stofuna og kynnti. Nöfn og hern- aðarlegar nafnbætur þyrluðust 1 einum hrærigraut í höfðinu á henni og þegar kynningunum var loks lokið og ofurstinn dró hana með sér inn í lítinn vín- dilk, þar sem hann bar henni glas af rínarvíni, hló hún og sagði: — „Ég man ekki eitt af öllum þessum nöfnum, ofurstar, höfuðsmenn, sturmbannfuhrere og ég veit ekki hvað, pyh, en að þið skulið ekki alltaf rugla öllum þessum nöfnum og titlum saman.“ „Það reynist manni nú líka stundum full erfitt. Og daglega bætast ný nöfn við, ný nöfn og nýir titlar. Skál Eva. Annars verð ég að segja þér það, þótt ég sé búinn að því <?ft áður, að þú ert yndisleg. í nótt lá ég lengi vakandi og hugsaði um það, að raunverulega ætti ég að skamm- ast mín fyrir hvað heppinn ég hef verið. Meðan stríðið geisar og félagar mínir liggja á vígvöll- unum, í. austri og vestri, suðri og norðri, slæpist ég hér í Kaup- mannahöfn, einni friðsælustu borg í allri Evrópu og nýt sam- vistanna við yndislegustu stúlk- una í Evrópu. Virðist þér að ég verðskuldi slíkt?“ „Þú hefur nú ekki verið hérna í Kaupmannahöfn allan tím- ann.“ „Nei, satt er það,“ sagði hann þunnglega og horfði á kristals- tært glasið sem hann sneri milli fingranna. Svo leit hann snöggt upp og brosti. — „Við skulum gleðjast yfir líðandi stund. Her- maðurinn á að hafa fortíðina, nútíðina og framtíðina skýrt að- skildar. — Komdu, við skulum dansa.“ Evu virtist kvöldið aldrei ætla að líða. -í hvert skipti sem hún leit á úrið sitt, höfðu vísar þess varla færzt úr stað. Schacter of- ursti dansaði næstum alla dans- ana við hana. Hann hélt stöðugt áfram að tala um hvað fögur hún væri og hversu hamingjusamur hann væri, að hafa kynnzt henni. Öðru hverju varð hann samt að sleppa henni við einhvern liðsforingjann en þeir fengu aldrei að dansa meira en einn dans 1 einu. Hún veitti því athygli að furðulega fáir þeirra minntust á 38 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.