Heimilisritið - 01.06.1957, Blaðsíða 51

Heimilisritið - 01.06.1957, Blaðsíða 51
Clifton Webb leikur Montagu — manninn, sem átti hugmyndina. ina, önnur skrifaði ástarbréfin. Bréf frá föður Martins, tveir leikhúsmiðar og reikningur fyr- ir trúlofunarhringana var líka útvegað. Að lokum var ákveðið að Martin skyldi vera sérfróður um innrásarskip og í slíkri trún- aðarstöðu, að æðstu hernaðaryf- irvöldin veldu hann sem sendi- mann sinn. Ef Montagu hefði getað geng- ið um og sagt, hvers vegna hann þyrfti að fá einmitt þessa papp- íra, hefði málið ekki verið eins flókið. En allt varð að fara fram með ströngustu leynd, og þess vegna varð hann stöðugt að- hugsa upp einhverjar ástæður til að fá það sem hann þarfnað- ist. Það var ekki eins erfitt að fást við sjálf leyniskjölin, þau voru blátt áfram skrifuð af hátt- settum foringjum og voru á sinn hátt nógu ekta. Louis Mount- batten lávarður, sir Archibald Nye og Alexander hershöfðingi voru höfundarnir, og það var bréf Mountbattens, sem alveg; sannfærði Þjóðverjana. f bréfinu stóð nefnilega að endingu: „Látið mig umfram allt fá hann (Martin majór) aft- ur, jafnskjótt og innrásinni er lokið. Þér getið látið hann koma með dálítið af sardínum heim — þær eru skammtaðar hér!“ Þessi — eins og Þjóðverjar kölluðu það — klaufalega gamansemi var svo ekta ensk, að bréfið hlaut að vera ekta, einnig að öðru leyti. Síðasta för Martins majórs. KOLDIMMA nótt eina kom enskur kafbátur upp á yfirborð- ið úti fyrir spænsku Atlantshafs- ströndinni. Tveir foringjar komu upp úr lestinni með kassa, sem í var kolsýruís og lík. Martin majór lagði upp í sína hinstu för, meðan kafbátsforinginn hvíslaði útfararbænina. Fest við beltið á regnfrakkanum var HEIMILISRITIÐ 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.