Heimilisritið - 01.06.1957, Blaðsíða 53

Heimilisritið - 01.06.1957, Blaðsíða 53
BRIDGE-Þ ÁTTUR S: K 10 H: ÁK95 T: K962 L: 8 7 6 S: D865 H: 1072 T: D54 L: ÁKG N V A S S: Á 4 3 2 H: 63 T: Á83 L: D 10 9 2 S: G 9 7 H: DG84 T: G 107 L: 543 Eftir opnun í hjarta hjá V, lauk sögn- um þannig, að N-S sögðu 4 spaða og var S sagnhafi. Sögn þessi er afar hörð og á alls ekki að vinnast, enda þótt hún gerði það á þann hátt, sem nú skal greint: V lét út hjartakóng og A lét áttuna, næst tók V ásinn og þriðja hjartað trompaði S. Hann tók næst trompásinn og ákvað að reikna kónginn einan eftir hjá V, og til að koma V í vandræði með útspi), varð hann að taka af honum lauf- in. Hann tók því lauf þrisvar og spilaði svo trompi. V var nú inni og átti ekki annað efrir en eitt hjarta og fjóra tigla Honum fannst hjartað ekki koma til greina, þar sem sagnhafi gat trompað á báðum höndum, og lét því út lágan tigul, sem borðið tók með drottningu. Síðan voru bæði trompin tekin og síð- ustu tveir slagirnir heima á rigulás og laufið. Ef V hefði hugsað rétt, hefði hann átt að komast að þeirri niðurstöðu, að lítiil tigull var það útspil sem sízt mátti iáta. Tii þess að hnekkja spilinu varð A að hafa eitt tromp eftir, en þá átti S aðeins eftir eitt og hin fjögur spil hans hlutu þá að vera lauf og þrír tiglar. I trausti þess gat hann því spilað hjartanu, þvf ef S trompaði lieima, gat hann ckki tckið laufið vegna tromps A. Auk þess hefði tigulkóngurinn nægt í þessu tii- feili, vegna þess. að A átti tiguigosann og hærra tromp en S. I þennan vanda hefði V aldrei þurft að komast, ef A hefði lárið hjartadrottn- inguna í fyrsta slag, því þá hefði V átt að láta lágt hjarta í öðrum slag, og A hcfði svo spilað tigli. Eitt enn gat V gert, sem nægt hefði í spilinu, en það var að láta trompkónginn undir ásinn, cn það var nú ekki eins upplagt eða ömggt. Oll þessi atriði eru þess eðlis, að vert er að lcggja þau á minnið, því þau koma fyrir æ ofan í æ við spilaborðið. Bridgeþraut S: — H: 76 T: K G 8 6 L: D76 S: D9 H: Á G T: Á975 L: G N V A S S: Á G 7 H: K9 T: D L: Á83 S: K8643 H: D 8 T: — L: K 9 Hjarta tromp, Suður á útspil. N-S fá 8 slagi. Lausn á síðustu þraut N tekur tigulslag og spilar spaða, A gefur og S spilar öðrum spaða, sem A tekur. V gefur af sér iauf en N tigul. S tekur næst á hjarta og tekur spaða- slaginn, og ef V gefur af sér hitt laufið gefur N laufásinn í. HEIMILISRITIÐ 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.