Heimilisritið - 01.06.1957, Blaðsíða 59

Heimilisritið - 01.06.1957, Blaðsíða 59
þao þá, sem kom henni til að skipta um skoðun? Voru það hans eigin orð, að hún skyldi fara heim til móður sinnar, orð, sem hann alls ekki hafði meint, en aðeins sagt af beiskju. Þegar þau fóru að hátta, og nann sofnaði strax, þreyttur eft- ir áreynslu dagsins, að ganga hús úr húsi, grunaði hann ekki, að hann myndi ekki sjá hana fram- ar — vissi hún það annars sjálf? Hafði hún þá þegar tekið ákvörð- un sína. Eða hafði hún legið vak- andi við hlið hans langa nótt og háð baráttu sína í einrúmi? Um morguninn var rúm Iris autt. Hún hlaut að hafa farið snemma á fætur, hugsaði hann. En stofan var einnig tóm. Og eldhúsið. Og kápan hennar var horfin. Hvert gat hún hafa far- ið? — Hræðilegur grunur greip hann. Skyldi hún þrátt fyrir allt. . . . í glerskálinni á borðinu lá bréf. Með skjálfandi höndum tók hann það og las: ,,Elsku Jens! Þú hefur rétt fyrir þér. Við verðum að skilja. Það er bezt fyrir þig. Bezt fyrir okkur bæði. Þú kemst betur af án mín. Máske breyti ég rangt. En ég get ekki gert annað. — Fyrirgefðu mér Iris. í örvæntingu sinni hafði Jens dottið margt í hug — allt frá því að heimsækja íris til þess að gera enda á öllu saman. Hvor- ugt hafði hann gert. Hann fór til útlanda. . . . HVERSU lengi hann hafði staðið og starað á dyrnar, sem Inga-Lísa litla hafði horfið gegn- um, vissi hann ekki. Hvað átti hann nú að gera? Það var ekki auðveldara að taka ákvörðun en forðum fyrir mörg- um árum. Átti hann að gera eins og þá — fara burt? Máske yrði það bezt. Léttbærast. En var það líka réttast? Hafði hann nokk- urn rétt til að ryðjast nú inn í líf þeirra tveggja? Þó það væru kona hans og dóttir. Iris hafði varla gifzt aftur. Þau höfðu held- ur aldrei skilið að lögum. Ekki eitt orð. hafði hann heyrt frá Iris síðan þann dag. Hafði hún reynt að finna hann? Og hafði hana grunað, þennan örlagaríka dag, að hún væri með 1 barni? Var það vitundin um þetta nýja líf, sem hafði komið henni til að taka ákvörðun sína? Var það vegna barnsins, að hún hafði yfirgefið hann — til að tryggja því góð kjör í uppvextinum? Hann átti ekkert svar við öll- um þessum spurningum. Hver getur líka vitað, hvað fram fer í HEmiLISRITIÐ 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.