Heimilisritið - 01.07.1957, Blaðsíða 2

Heimilisritið - 01.07.1957, Blaðsíða 2
r | Forsíðumynd af fayne Mansfield SÖGUR: Bls. Verðlaunin ....................... 23 1 dag skal það ske, eftir Mary James .......................... 34 Skjótur dauði .................... 48 Dýrkeyftir kossar — 2 hluti .... 54 * GREINAR: BIs. Bob Hope skemmtilerjasti maður í heimi.......................... 1 Dauðinn var fljótari en s'tminn . . 4 Striplingar t Sunshine City .... 8 Eg var seldttr á þrcelamarkaði, cftir Trcdvcll Marsin................. 15 Vika með morðingja................ 39 Arftaki Sonju Henie — grein um Jaqueline du Bief ......... 46 * ÝMISLEGT: Bls. Danslagatextar: Wayward Wind — The Great Pretender — Bluberry Hill — Hot Diggity — Hárlokkurinn — Vor .... 32 Bridgcjiáttur Árna Þorvaldssonar 45 Dcegradvöl ....................... 53 Svör við Dægradvöl og Ráðning á apríl-krossgátunni ........... 64 Smcelki á bls. 3, 7, 14, 22, 31 og 64 Spurningar og svör — Vera svarar lesendum .... 2. og 3. kápusíða Verðlaunakrossgáta .... 4. kápusíða * -----------------------------------J Q og svör VERA SVARAR HÚN ROÐNAR Kcera Vera! Ég hef vandamál við að stríða, sem ég vona, að f>ú getir hjálpað mér að leysa. Eg er seytján ára og á oft vanda til að roðna. Það er mjög óþcegi- legt og skeður t hvert sinn, sem einhver talar við mig. Þá fer ég að hugsa um, hvort ég roðni, og á sama augnabliki roðna ég. Aðrar ungar stúlkur, sem ég þckki, roðna ekki, en ég roðna alltaf og mér leiðist það svo, þegar fólk horfir á mig og sér það. Getur þú hjálpað mér? Ég er alls ekkert spéhrcedd. — B. Það cr ekkert annað fyrir þig að gera cn að hætta að hugsa um það. Þú ert hvorki spéhrædd eða taugaóstyrk — Þetta er bara slæniur ávani hjá þér, sem ég get fullvissað þig um að þú munt vaxa upp úr. Reyndu aðeins að hætta að hugsa um þenna ástæðulausa roða, og þá er ég viss um, að þú munt ekki roðna hið minnsta. HREIN SAMVIZKA Kcera Vera. Þegar þú lest bréfið mitt, máttu ekki halda að ég sé eigingjörn eða duttlungafull. Ég verð bráðum ig ára, og ég held, að ég sé óhamingjusamasta stúlkan t veröldinni. Ég er með ungum manni, sem er 21 árs og ég hef ekki þekkt hann mjög lengi. Ég kynntist honum, þegar mamma var á spítala vegna hjartabilunar. Nú cr hún komin heim, og hann hefur hcimsótt okkttr (Framh. á 3. kápustðu)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.