Heimilisritið - 01.07.1957, Blaðsíða 6

Heimilisritið - 01.07.1957, Blaðsíða 6
Dauðinn var íljólari en síminn Tveim mínútum áður :i: en ríkisstjórinn hringdi ❖ til St-Quentinfangelsisins :•: til að láta fresta ❖ aftökunni, :•: gaf hinn dauðadæmdi ❖ upp andann í gasklefanum. „í FYRRAMÁLIÐ kl 10 verð- ur þú tekinn af lífi. Þú verður nú að kveðja klefanauta þína og dvelja síðustu nóttina í eins- mannsklefa. Þú getur fengið leyfi til að hlusta á útvarp eða leikið uppáhaldslögin þín á grammófón, og ef þú hefur ein- hverjar sérstakar óskir fram að færa, þá skaltu bara láta okkur vita.“ Þetta sagði einn af fangavörð- unum í dauðadeild hins stóra, ameríska fangelsis St-Quentin Burton W. Abbot neitaði sekt sinni til hinztu stundar. við einn af föngunum þar fyrir nokkru síðan. Fanginn var 29 ára gamall stúdent, Burton W, Abbot, sem fyrir ári síðan var ákærður fyrir að hafa rænt, misþyrmt og myrt 14 ára skólastúlku, Stephanie Bryan. Abbot, sem var giftur og átti dóttur 5 ára gamla, neitaði sekt sinni til hinstu stundar, en líkurnar gegn honum voru svo margar og sterkar, að kviðdóm- ur dæmdi hann samt sem áður til dauða. 4 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.