Heimilisritið - 01.07.1957, Blaðsíða 7

Heimilisritið - 01.07.1957, Blaðsíða 7
Eftir dómuppkvaðninguna var hann. settur 1 St-Quentin-fang- elsið. Hann vonaði stöðugt, að lögfræðingi sínum tækist að fá dauðadómnum breytt. Þrátt fyr- ir það var hann alveg rólegur, þegar fangavörðurinn tilkynnti honum um aftökuna, og sem svar við því, hvort hann hefði ein- hverjar sérstakar óskir, sagði hann blákalt nei. Án þess að •malda í móinn, gekk hann til dauðaklefans, þar sem hann átti að dvelja síðastu stundir sínar. Á MEÐAN hamaðist lögfræð- ingur Abbots eins og óður væri, til þess að reyna að bjarga lífi skjólstæðings síns á síðata augnabliki — eða að minnsta kosti að fá aftökunni frestað. Að morgni aftökudagsins hringdi hann til ríkisstjórans, en árang- urslaust. Ríkisstjórinn var á ferðalagi — á leið í eftirlitsför, sagði einkaritari hans. „Það getur ekki verið rétt,“ hrópaði lögfræðingurinn örvænt- ingarfullur. „Eftir hálfa klukku- stund verður ungur maður tek- inn af lífi, og aðeins ríkisstjór- inn getur bjargað lífi hans.“ En það var því miður rétt. Ríkis- stjórinn var á ferðalagi. Lögfræðingnum fannst augna- blik að hann væri mát, — en skyndilega fékk hann hugmynd. Hann þreif símtólið og fékk sam- band við eina af hinum stóru sjónvarpsstöðvum. „Halló, þetta er Davis lögfræð- ingur,“ sagli hann. „Þið verðið að hjálpa mér. Á þessu augna- bliki er verið að undirbúa gas- klefann í St-Quentin-fangelsinu til þess að taka þar af lífi ungan stúdent. Ennþá er möguleiki — að vísu veikur — til þess að fá aftökunni frestað. Viljið þið hjálpa mér. Það er mín síðasta von.“ „Allt í lagi,“ sagði fréttastjóri sjónvarpsstöðvarinnar, — „láttu okkur heyra málavextina í snatri.“ Og lögfræðingurinn sagði frá: „Aftakan í gasklefan- um er ákveðin kl. 10, og klukkan er núna 9.30. Ef mér tekst að fá málið lagt fyrir hæstarétt, þá eru möguleikar á, að málið verði tekið fyrir að nýju, en það bygg- ist á því, að Boodwin J. Knight ríkisstjóri fresti aftökunni um eina klukkustund. Ég get ekki í augnablikinu komizt í samband við hann. Hann er núna á leið- inni til flotahafnarinnar Ala- meda og þegar hann kemur þangað, heldur hann samstundis með flugvél til flugvélamóður- skipsins Hancock í eftirlitsferð. Á skipinu eru möguleikar að koma boðum til hans, en eftir það er allt um seinan.“ HEIMILISRITIÐ 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.