Heimilisritið - 01.07.1957, Blaðsíða 9

Heimilisritið - 01.07.1957, Blaðsíða 9
svar símastúlkunnar. Línan er stöðugt upptekin.“ Eftir á hefur ríkisstjórinn, símafyrirtækið, flotinn og fylk- isstjórnin fullyrt ákveðið, að tvær línur hafi stöðugt verið til reiðu fyrir ríkisstjórann og hafi hvorug þeirra verið upptekin á þessum tíma. Hægt en óstöðvandi hreyfðust úrvísarnir áfram. 10.54 . . . 10.55 . . . 10.53 . . . 10.57 . . . 10.58 . . . 10.59. Og stöðugt hrópaði hinn örvæntingarfulli lögfræðingur: „í guðanna bænum, látið mig hafa samband,“ og í hvert sinn hljóðaði svarið: „Því miður, lín- an er upptekin.“ KLUKKAN 11.10 var Abbot færður inn í hinn áttstrenda gas- klefa, sem var lýstur upp með dökkgrænu ljósi. Hann var fest- ur við stólinn og um brjóst hans var látin gúmmíslanga, sem hafði það hlutverk að fylgjast með hjartslætti hans. 11.12. Hurðinni að gasklefan- um er lokað og vitnin 12 við af- tökuna komu sér fyrir 1 stólum sínum. 11.13. Abbot kinkar kolli, böð- ullinn fleygir eiturskömmtunum í kassa undir stól hins dauða- dæmda og eiturgufurnar byrja að stíga upp. 11.14. Línan er auð og síma- stúlkan gefur lögfræðingnum samband við ríkisstjórann. 11.15. Knight ríkisstjóri hring- ir til St-Quentin-fangelsisins í þeim tilgangi að láta fresta af- tökunni. Fangelsisstjórinn svar- ar í símann og vitnin hlusta spennt á samtalið. „Er það of seint?“ heyra þau ríkisstjórann spyrja með angist 1 röddinni. Fangelsisstjórinn lít- ur augnablik á gasklefann og svarar: „Já, það er—of seint...“ * Vel sloppið Tveir innbrotsþjófar komu sér saman um að brjótast inn í bús. Annar átti að fara inn, hinn að standa á verði fyrir utan. Þeir gera þetta, og eftir drykklanga stund sér sá, sem úti beið, félaga sinn korna til baka, heldur framlágan. „Náðirðu í nokkuð?“ spurði hann. Hinn hristi höfuðið dapurlega. „Nei, bölvuð blókin, sem býr hérna, er lögfræðingur." „Mikið helvítis ólán,“ sagði hann. „Tapaðirðu nokki-u?“ HEIMILISRITIÐ 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.