Heimilisritið - 01.07.1957, Blaðsíða 13

Heimilisritið - 01.07.1957, Blaðsíða 13
Maud, þegar hann lagði tólið á. — Ekki neinn, sagði Steve. Hann hafði á tilfinningunni, að bezt myndi vera að bíða með að segja henni frá boðinu þar til á síðustu stundu. —o— Steve fékk Pudney & Lane til að leggja íram peninga í sólarolíuframleiðsluna og á föstu- dagsmorgun var búðarglugginn þeirra fullur af Mulhooleys sól- arolíu, fer ekki af við þvott, einmitt sú rétta fyrir áhuga- striplinga, aðeins 5 dollara flaskan. Hver flaska kostaði Steve 12 cent, og áður en dag- urinn var á enda höfðu Pudney & Lane selt 50 flöskur. — Ef við gætum fengið alla hér í bæ til að verða striplinga, gætum við brátt borgað lánið af húsinu og þú gætir fengið slaghörpuna, sem þú ert alltaf að suða um, sagði Steve við Maud á laugardagsmorguninn. — Eg hef reyndar gleymt að segja þér, að við eigum að fara í samkvæmi í kvöld hjá Wither- by of'ursta. — Ertu vitlaus! Eg get ekki farið neitt í gamla taftkjólnum niínum. Eg á hreint og beint ekkert til að fara í. Þú ætlast ))ó ekki til að ég fari nakin? — Jú, einmitt! HEIMILISRITIÐ — Jú, einmitt? Maud aftók með öllu að fara í samkvæmið og neitaði að ræða málið. Um daginn sagði Steve kæruleysislega: — Lyfsaladótt- irin kvað vera skolli flott stúlka, hún verður einnig í samkvæmi ofurstans, hún kvað vera glæsi- legasta stúlkan í bænum. Ofurst- inn segir að ... . — Áttu við, að eitthvað sé út á minn vöxt að setja? spurði Maud hvasst. Það var ekki meiningin, full- vissaði Steve hana um, en lyf- saladóttirin er álitin ævintýra- lega glæsileg stúlka. Maud greip fram í fyrir honum. — Ég veit, að minn vöxtur jafnast á við hverja sem er hér í Sunshine City. Þessi tunnulag- aða lyfsaladóttir hefur í það minnsta ekkert til að stæra sig af. — Þú kemur með öðrum orð- um með í samkvæmið, — Já, því ekki það! Allir þeir, sem boðnir voru, komu. I fyrstu voru frúrnar treg- ar, en þegar til kastanna kom, vildi engin þeirra láta eigin- manninn fara einan og útkoman varð sú, að á laugardagseftir- miðdag var sólarolía í notkun á mörgum heimilum í Sunshine City. Á götunni gáfu sólarolíu- andlitin til kynna, hverjir væru 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.