Heimilisritið - 01.07.1957, Blaðsíða 15

Heimilisritið - 01.07.1957, Blaðsíða 15
höfðu tekið dagblaðshugmynd Steve sér til fyrirmyndar. Að lokum voru ekki aðrir eftir en Bedford ritstjóri og frú. Þegar þau komu voru öll dagblöð þrotin, en ritstjórinn notaði stráhatt í staðinn og fékk sér sæti. —o— Þetta varð ánægjulegt sam- kvæmi. Þegar leið á kvöldið og stemningin fór að stíga, gátu þjónarnir farið að safna saman dagblöðunum og bera þau inn, ásamt sumarhatti Bedford rit- stjóra. Steve hélt stutt ávarp um andlega og líkamlega þrosk- andi áhrif nektar-dýrkunar og hið heilbrigða og óspilta aftur- hvarf til mannlegrar nektar, en fordæmi harðlega sérhverja óverðskulduga árás á sanna nektar-dýrkendur. Hann stakk upp á að skálað yrði íyrir kven- fólkinu. Það veigraði enginn sér við að standa á fætur, og þegar maður tekur tillit til þess, hve garð- borð Witherbys ofursta voru lág, verður ekki annað sagt en mönn- um hafi miðað vel þetta fyrsta kvöld. Það skeðu engin óhöpp í þessu samkvæmi úti í náttúrunni, þó svo að boðsgestir yrðu nokk- uð háværir, þegar á kvöldið leið. HEIMILISRITIÐ Einasta óþægilega atvikinu olli 80 ára faðir ofurstans, sem sakir gigtar og annara óáranar hafði legið rúmfastur mánuðum sam- an. Hann reis úr rekkju til þess að opna gluggann með þeim árangri, að hann kom auga á lyfsaladótturina meðal marglitra luktanna í garðinum. Skömmu seinna kom hann skjögrandi út í náttkjólnum einum saman, en var gripinn og farið með hann aftur upp í herbergið sitt. Iíann róaðist eftir nokkrar sprautur. Kráareigandinn ]Mac Pee, sem hafði lánað ofurstanum þjóna sína, kom þeirri umbót á um nóttina, -að á þá voru látnar svartar slaufur. Svo var mál með vexti, að þeir voru naktir rétt eins og gestirnir og á daginn kom, að það olli stöðugum mis- skilningi. Eftir þetta náði nektar-dýrk- unin útbreiðslu í Sunshine City. Sólarolíusalan gekk með afbrigð- um vel og Steve græddi dágóðan skilding. I hverjum garði bæjar- isn var þessi nýi siður stundaður, en ungfrú Gutteridge, sem hélt því fram, að þetta væri djöflin- um til dýrðar, lokaði kvenna- skólanum sínum og yfirgaf bæ- inn. Kráareigandinn Mac Phee græddi aftur á móti á tá og fingri. Fólk kom langar leiðir til þess að sjá striplinga-dýrkun- 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.