Heimilisritið - 01.07.1957, Blaðsíða 16

Heimilisritið - 01.07.1957, Blaðsíða 16
ina. Brátt gat bærinn farið að lifa á ferðamönnum, og þegar fólkinu skildist, að peningar voru í nektardýrkunni, var allt saman gert kerl'isbundið. Lyf- saladótturin Justine var fengin til að lilaupa tvisvar til þrisvar á dag yfir aðalgötuna að Mull- inger-bankanum í allri sinni af- hjúpuðu og töfrandi nekt. Ferða- mannastraumurinn minnkaði ekki, þegar doktor Kenndy, liinn nýi ferðaskrifstofustjóri bæjar- ins, lagði til að allar girðingar væru lækkaðar niður í brjóst- hæð. Sunshine City blómstraði á nektardýrkun í mörg ár, en einn góðan veðurdag fór ferðamanna- straumurinn að minnka. Justine var orðin roskin og farin að láta á sjá, en hún neitaði að víkja fyrir yngri skemmtikrafti og frúrnar bak við niðurskorin lim- gerðin hættu að vekja áhuga. Þeir ungu fóru burtu og leituðu hamingjunnar og karlmenn- irnir, sem voru orðnir óvanir vinnu, eyddu skildingunum, en bæði lyfsaladótturinni, frúnum bak við limgerðin og ferða- mannastraumnum hnignaði. Sunshine City fór veg allrar veraldar. Lyfsaladótturinn stóð einna lengst eftir á vígvellinum. Hún hélt áfram að hlaupa yfir götuna til Mullinger-bankans, en svo langt var gengið, að enginn hætti sér inn í bæinn að nætur- lagi. Það hvisaðist, að drauga- gangur væri þar, og þeir sem urðu varir við Justine, þutu skelfingu losnir burtu. * Sér'a Bjarni og pájinn Um séra Bjarna, hinn ástsæla prest Reykvíkinga, er þessi gaman- saga sögð, en varlegast er að treysta ekki um of á sannleiksgildi hennar: — Eitt sinn fór séra Bjarni til Rómar og gekk þá á fund páfa. Páfinn tók honum hið bezta og bauð honum m. a. að ganga með sér út á svalir, þar sem mikill mannfjöldi fagnaði þeim. •— Síðar, þegar Bjarni var kominn heim og sagði frá þessu atviki, var hann spurður að því, hvort nokkur hefði þekkt hann. „Ég veit það ekki,“ sagði séra Bjarni, ,en ég heyrði á tal tveggja gamalla kvenna, og önnur þcirra spurði hina: „Hvcr er þessi maður við hliðina á honum séra Bjama?“ 14 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.