Heimilisritið - 01.07.1957, Blaðsíða 20

Heimilisritið - 01.07.1957, Blaðsíða 20
út eins og hann hefði lent í slagsmálum, föt hans voru rifin og það voru ljótar skrámur á liandleggjum hans og bringu. Grænn vefjarhötturinn var úti í öðrum vanganum. Eg varð að kingja nokkrum sinnum áður en ég gat sagt nokkur orð á Arabisku. „Hvar er ég? . . Hvað hefur komið fyrir?“ Hann leit gætilega í kringum sig, áður en hann svaraði. „Við erum nálægt einhverjum bæ í Bisridalnum. Ég held þáð sé Muad Ajdal. En hvað gerst liefur —“ hann þagnaði og ég sá reiðisvip koma á andlit hans — „við höfum verið teknir af þrælakaupmönnum! Það er úti uni okkur.“ Maðurinn hét Avvad. Hann hafði verið á heimleið úr píla- grímsför tii Mekka. Margt af fólki hans hafði aldrei kom- ið aftur úr pílagrímsför til Mekka og margar voru sög- urnar, sem sagðar voru um þrælasmalana, sem réðust á um- komulausa pílagríma. Hann hafði hæðst af hættunum og lagt af stað, og hann og félagar hans voru vel vopnaðir og hefðu verið öryggir, ef lestarforinginn liefði ekki svilcið þá. Lestarfor- inginn liafði hleypt þrælasölum inn í tjaldbúðina og pílagrím- arnir höfðu allir verið handtekn- ir, þar sem þeir sv'áfu, síðan voru þeir fluttir á þennan óþrifa- lega stað. Ég hafði heyrt ýmsar sögur um þrælasölu í Beirut, en raun- ar aldrei lagt trúnað á þær. Þær voru of líkar „túrista“ sögum, stórlygasögum, sem innfæddir skemmta með auðtrúa ferða- mönnum. Nú vissi ég, að þær voru sannar, en sú vitneskja kom of seint til að verða mér að gagni. Ég var einungis óbreyttur þræll. Það glamraði í hlekkjum við dyrnar, og ég lieyrði þungum slagbrandi slegið frá. Þegar dyrnar opnuðust, skein skær sól- skinið inn, Ég skýldi augunum með handleggjunum, en sá móta fyrir manni í dyrunum. Hann var klæddur skrítnu samblandni af evrópskum og arabiskum búningi. Ég staulað- ist í átt til lians, rnjög í mun að komast út. „Hér hefur orðið mikill mis- skilningur — ég er Bandaríkja- maður. Þegar háskólinn kemst að því, að ég er horfinn, verða gerðar ráðstafanir. Þér ættuð að —“ Orð mín dóu í miðri setningu. Maðurinn í dyrunum brosti og sneri sér til hálfs, svo sólin skein framan í liann. Það var maður- 18 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.